Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 15:02 Thomas Müller vill reyna fyrir sér í bandarísku deildinni eftir að hafa verið í aldarfjórðung hjá Bayern München. Getty/Michael Regan Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Müller endaði 25 ára feril sinn hjá Bayern München í sumar en hann er ekki hættur í fótbolta. Hinn 35 ára framherji ætlar að reyna fyrir sér hinum megin við Atlantshafið. Það var mikill áhugi á honum meðal bandaríska félaga. Athygli vakti að Müller vildi ekki semja við Los Angeles FC en valdi það frekar að fara til kanadíska liðsins Vancouver Whitecaps sem spilar einnig í bandarísku MLS-deildinni. Müller vildi frekar spila með liðinu sem fyrrum liðsfélagi hans hjá Bayern, Alphonso Davies, hóf meistaraflokksferil sinn. Müller mun skrifa undir tveggja ára samning við kanadíska félagið. Hann verður stærsta evrópska nafnið til að spila fyrir félagið. Hann verður launahæsti leikmaður liðsins með 6,6 milljónir evra í árslaun eða 942 milljónir króna. Vancouver þurfti ekki aðeins að semja við Müller sjálfan þótt að hann kæmi á frjálsri sölu. FC Cincinnati átti nefnilega réttinn á leikmanninum í MLS deildinni þrátt fyrir að hann hafi aldrei komið nálægt því félagi. Talið er að Vancouver þurfi að borga um fjögur hundruð þúsund dollara fyrir Müller eða næstum því fimmtíu milljónir. View this post on Instagram A post shared by JOE (@joe_co_uk) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Sjá meira
Hinn 35 ára framherji ætlar að reyna fyrir sér hinum megin við Atlantshafið. Það var mikill áhugi á honum meðal bandaríska félaga. Athygli vakti að Müller vildi ekki semja við Los Angeles FC en valdi það frekar að fara til kanadíska liðsins Vancouver Whitecaps sem spilar einnig í bandarísku MLS-deildinni. Müller vildi frekar spila með liðinu sem fyrrum liðsfélagi hans hjá Bayern, Alphonso Davies, hóf meistaraflokksferil sinn. Müller mun skrifa undir tveggja ára samning við kanadíska félagið. Hann verður stærsta evrópska nafnið til að spila fyrir félagið. Hann verður launahæsti leikmaður liðsins með 6,6 milljónir evra í árslaun eða 942 milljónir króna. Vancouver þurfti ekki aðeins að semja við Müller sjálfan þótt að hann kæmi á frjálsri sölu. FC Cincinnati átti nefnilega réttinn á leikmanninum í MLS deildinni þrátt fyrir að hann hafi aldrei komið nálægt því félagi. Talið er að Vancouver þurfi að borga um fjögur hundruð þúsund dollara fyrir Müller eða næstum því fimmtíu milljónir. View this post on Instagram A post shared by JOE (@joe_co_uk)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Sjá meira