Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. júlí 2025 11:40 Stærsta helgi ársins í Vestmannaeyjum er að renna upp. Vísir/Vilhelm Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir embættið undir allt búið fyrir þjóðhátíð í Eyjum, sem hefst formlega á morgun. Viðbragð hefur verið aukið í öllum deildum lögreglu. „Við erum með aukið viðbragð í rannsóknardeild, við erum með styrkingu í almennri deild, bæði á dag- og næturvöktum. Við erum með sérstakt skipulagt fíkniefnaeftirlit og leitarhunda. Svo erum við líka með styrkingu frá sérsveit,“ segir Arndís Bára Ingimarsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum í samtali við fréttastofu. „Við erum mjög vel mönnuð og fær í flestan sjó.“ Verið sé að leggja lokahönd á undirbúning fyrir hátíðina. Þjóðhátíð verður formlega sett á morgun en þeir allra hörðustu taka forskot á sæluna á húkkaraballinu í kvöld. Sem fyrr er búist við mörg þúsund gestum en í fyrra sóttu á bilinu fimmtán til átján þúsund manns eyjuna heim. Gul viðvörun tekur gildi á föstudagskvöld og veðurfræðingar spá roki og rigningu stóran hluta helgarinnar. Arndís segir lögreglu vel undir veðrið búin. „Við erum með áætlun sem við unnum með þjóðhátíðarnefnd og Vestmannaeyjabæ. Ef það kemur til þess að það þarf að hleypa þjóðhátíðargestum inn í mannvirki Vestmannaeyjabæjar. Og það er hægt að gera það með mjög skjótum fyrirvara.“ Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Verslunarmannahelgin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
„Við erum með aukið viðbragð í rannsóknardeild, við erum með styrkingu í almennri deild, bæði á dag- og næturvöktum. Við erum með sérstakt skipulagt fíkniefnaeftirlit og leitarhunda. Svo erum við líka með styrkingu frá sérsveit,“ segir Arndís Bára Ingimarsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum í samtali við fréttastofu. „Við erum mjög vel mönnuð og fær í flestan sjó.“ Verið sé að leggja lokahönd á undirbúning fyrir hátíðina. Þjóðhátíð verður formlega sett á morgun en þeir allra hörðustu taka forskot á sæluna á húkkaraballinu í kvöld. Sem fyrr er búist við mörg þúsund gestum en í fyrra sóttu á bilinu fimmtán til átján þúsund manns eyjuna heim. Gul viðvörun tekur gildi á föstudagskvöld og veðurfræðingar spá roki og rigningu stóran hluta helgarinnar. Arndís segir lögreglu vel undir veðrið búin. „Við erum með áætlun sem við unnum með þjóðhátíðarnefnd og Vestmannaeyjabæ. Ef það kemur til þess að það þarf að hleypa þjóðhátíðargestum inn í mannvirki Vestmannaeyjabæjar. Og það er hægt að gera það með mjög skjótum fyrirvara.“
Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Verslunarmannahelgin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira