Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 06:32 Leikmenn Bahia í Súperman búningunum sínum. @ecbahia Leikmenn brasilíska liðsins Bahia eru greinilega mikli dýravinir eins og þeir sýndu í verki fyrir mikilvægan leik á dögunum. Leikmenn Bahia vildu þar vekja athygli á mikilvægi þess að taka að sér heimilislausa hunda. Þeir hjálpuðu dýrathvarfi í borginni að ná athygli landsmanna með uppátæki sínu. Leikmenn liðsins gengu inn á völlinn í Súperman búningum og hver og einn með hund í hendi. Þetta var fyrir leik í sextán liða úrslit í brasilíska bikarnum. Esporte Clube Bahia, eins og liðið heitir, gerði vel í leiknum því liðið vann þar 3-2 sigur á Retró eftir að hafa komist í 2-0 eftir tuttugu mínútna leik. Herferðin er tileinkuð hundinum Krypto frá myndinni um Súperman og þess vegna voru allir leikmenn Bahia í Súperman búningum. Alls eru fjögur hundruð hundar og kettir í dýraathvarfinu sem er haldið gangandi í gegnum styrki góðvina þess. Peningurinn sem safnast fer í mat, húsnæði og læknisþjónustu en svo er líka verið að fá fólk til að taka að sér hunda. Allir hundarnir ellefu sem komu inn á völlinn með leikmönnunum voru þannig í boði fyrir ættleiðingu. Hér fyrir neðan má sjá ellefu Súpermenn Bahia ganga inn á völlinn. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Brasilía Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Leikmenn Bahia vildu þar vekja athygli á mikilvægi þess að taka að sér heimilislausa hunda. Þeir hjálpuðu dýrathvarfi í borginni að ná athygli landsmanna með uppátæki sínu. Leikmenn liðsins gengu inn á völlinn í Súperman búningum og hver og einn með hund í hendi. Þetta var fyrir leik í sextán liða úrslit í brasilíska bikarnum. Esporte Clube Bahia, eins og liðið heitir, gerði vel í leiknum því liðið vann þar 3-2 sigur á Retró eftir að hafa komist í 2-0 eftir tuttugu mínútna leik. Herferðin er tileinkuð hundinum Krypto frá myndinni um Súperman og þess vegna voru allir leikmenn Bahia í Súperman búningum. Alls eru fjögur hundruð hundar og kettir í dýraathvarfinu sem er haldið gangandi í gegnum styrki góðvina þess. Peningurinn sem safnast fer í mat, húsnæði og læknisþjónustu en svo er líka verið að fá fólk til að taka að sér hunda. Allir hundarnir ellefu sem komu inn á völlinn með leikmönnunum voru þannig í boði fyrir ættleiðingu. Hér fyrir neðan má sjá ellefu Súpermenn Bahia ganga inn á völlinn. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
Brasilía Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira