Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 08:41 Ella Toone fagnar með Evrópubikarinn eftir úrslitaleikinn í Basel. Getty/Tan Jun Sunnudagurinn síðasti var bæði dagur gleði og sorgar hjá einum af Evrópumeisturum Englands. Ella Toone átti flott Evrópumót inn á miðju enska landsliðsins. Hún var á bekknum í fyrsta leiknum sem tapaðist stórt á móti Frökkum en enska liðið tapaði ekki eftir að hún kom inn í byrjunarliðið. Toone sagði frá því í gær að hún hafi fengið sorglegar fréttir út til Sviss í miðri gleðinni. „Meira að segja þegar þú ert hæst upp í lífinu þá geta áföllin skollið á þér. Amma Maz andaðist um morguninn á sama degi og úrslitaleikurinn fór fram,“ skrifaði Ella Toone á samfélagsmiðla. „Ég sæki mér huggun í það að hún gat horft á leikinn í besta sætinu í húsinu með pabba mínum sem var hennar uppáhalds manneskja,“ skrifaði Toone en hún missti föður sinn Nick Toone í september 2024 aðeins þremur dögum fyrir sextugsafmælið hans. „Ég mun sakna því til eilífðar amma mín en ég varðveiti allar minningar okkar saman. Það eru ekki til orð til að lýsa þér sem manneskju en ég er þakklát að hafa átt þig fyrir ömmu,“ skrifaði Toone. „Ég mun aldrei gleyma hinni fótboltaelskandi, klikkuðu, fyndnu ömmu minni,“ skrifaði Toone. Toone sagði líka frá því að amma hennar hefði á sínum tíma veðjað á það barnabarnið sitt myndi spila fyrir enska landsliðið einn daginn. Það stóðst heldur betur því Toone varð þarna að vera Evrópumeistari í annað skiptið. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) EM 2025 í Sviss Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Ella Toone átti flott Evrópumót inn á miðju enska landsliðsins. Hún var á bekknum í fyrsta leiknum sem tapaðist stórt á móti Frökkum en enska liðið tapaði ekki eftir að hún kom inn í byrjunarliðið. Toone sagði frá því í gær að hún hafi fengið sorglegar fréttir út til Sviss í miðri gleðinni. „Meira að segja þegar þú ert hæst upp í lífinu þá geta áföllin skollið á þér. Amma Maz andaðist um morguninn á sama degi og úrslitaleikurinn fór fram,“ skrifaði Ella Toone á samfélagsmiðla. „Ég sæki mér huggun í það að hún gat horft á leikinn í besta sætinu í húsinu með pabba mínum sem var hennar uppáhalds manneskja,“ skrifaði Toone en hún missti föður sinn Nick Toone í september 2024 aðeins þremur dögum fyrir sextugsafmælið hans. „Ég mun sakna því til eilífðar amma mín en ég varðveiti allar minningar okkar saman. Það eru ekki til orð til að lýsa þér sem manneskju en ég er þakklát að hafa átt þig fyrir ömmu,“ skrifaði Toone. „Ég mun aldrei gleyma hinni fótboltaelskandi, klikkuðu, fyndnu ömmu minni,“ skrifaði Toone. Toone sagði líka frá því að amma hennar hefði á sínum tíma veðjað á það barnabarnið sitt myndi spila fyrir enska landsliðið einn daginn. Það stóðst heldur betur því Toone varð þarna að vera Evrópumeistari í annað skiptið. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira