Læti í miðbænum og í veðrinu Samúel Karl Ólason skrifar 2. ágúst 2025 08:06 Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast í nótt. Vísir/Sammi Níu gistu í fangageymslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina en alls voru 75 mál skráð í kerfi lögreglunnar frá fimm í gærdag til fimm í morgun. Flest þeirra virðast hafa tengst skemmtanalífinu og veðrinu. Sérstaklega mikið virðist hafa verið um að gera á lögreglustöð 1, sem sér um Austurbæ, Miðbæinn, Vesturbæ og Seltjarnarnes. Tveir voru handteknir eftir að tilkynnt var að þeir væru að stela á hóteli í Reykjavík. Þeir voru mikið ölvaðir, samkvæmt dagbók lögreglunnar, og handteknir í kjölfarið. Í öðru tilfelli barst tilkynning um mann sem lét illa í sameign húss og olli þar skemmdum. Hann var einnig handtekinn. Lögreglunni barst einnig tilkynning um hóp manna með ólæti á skemmtistað í miðbænum, um fáklæddan mann að bera sig á almannafæri, um kerru sem fauk á bíl, skilti sem var að fjúka, mann sem datt og hlaut skurð á höfði, ölvaða og illa áttaða konu og um mann sem féll af hlaupahjóli. Einnig var tilkynnt um mann sem olli skemmdum á skemmtistað en hann var mikið ölvaður og vistaður í fangaklefa. Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð vegna ofurölvi stúlku og tilkynnt var um innbrot í heimahús. Tvær tilkynningar bárust til lögreglunnar í nótt um að þakplötur væru að fjúka af húsum. Einnig barst tilkynning um grindverk sem var að fjúka og vinnupalla. Þá kviknaði eldur í einum bíl. Einn maður var handtekinn eftir að hann hafði ekið út af veginum og ekið niður ljósastaur. Sá reyndist undir áhrifum áfengis. Annar var kærður fyrir að aka á gangstétt. Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Fleiri fréttir Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Sjá meira
Sérstaklega mikið virðist hafa verið um að gera á lögreglustöð 1, sem sér um Austurbæ, Miðbæinn, Vesturbæ og Seltjarnarnes. Tveir voru handteknir eftir að tilkynnt var að þeir væru að stela á hóteli í Reykjavík. Þeir voru mikið ölvaðir, samkvæmt dagbók lögreglunnar, og handteknir í kjölfarið. Í öðru tilfelli barst tilkynning um mann sem lét illa í sameign húss og olli þar skemmdum. Hann var einnig handtekinn. Lögreglunni barst einnig tilkynning um hóp manna með ólæti á skemmtistað í miðbænum, um fáklæddan mann að bera sig á almannafæri, um kerru sem fauk á bíl, skilti sem var að fjúka, mann sem datt og hlaut skurð á höfði, ölvaða og illa áttaða konu og um mann sem féll af hlaupahjóli. Einnig var tilkynnt um mann sem olli skemmdum á skemmtistað en hann var mikið ölvaður og vistaður í fangaklefa. Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð vegna ofurölvi stúlku og tilkynnt var um innbrot í heimahús. Tvær tilkynningar bárust til lögreglunnar í nótt um að þakplötur væru að fjúka af húsum. Einnig barst tilkynning um grindverk sem var að fjúka og vinnupalla. Þá kviknaði eldur í einum bíl. Einn maður var handtekinn eftir að hann hafði ekið út af veginum og ekið niður ljósastaur. Sá reyndist undir áhrifum áfengis. Annar var kærður fyrir að aka á gangstétt.
Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Fleiri fréttir Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Sjá meira