Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. ágúst 2025 20:32 Hafði sjaldan ástæðu til þess að fagna. Shaun Botterill/Getty Images Ruben Amorim, hinn fertugi þjálfari Manchester United, hefur sagt að hann vilji vera hjá félaginu næstu 20 árin. Hann veit jafnframt að liðið þarf að byrja tímabilið vel ef ekki á illa að fara. Amorim átti ekki sjö dagana sæla eftir að hann tók við Man United á síðustu leiktíð. Liðið komst í úrslit Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur. Fram að því hafði liðið ekkert getað í ensku úrvalsdeildinni og liðið í raun heppið hvað liðin þrjú sem féllu voru léleg. Nú er tíðin önnur, Amorim er að móta leikmannahóp sinn og virðist spenntur fyrir því sem koma skal. Hann ræddi við fjölmiðla fyrir æfingaleik kvöldsins gegn Everton. „Ég vill vera hér í 20 ár. Það er markmið mitt og ég virkilega trúi að það geti gerst. Eitthvað mun gerast. Það kemur tími þar sem ég verð heppinn, ég hef verið mjög heppinn á ferli mínum. Hugmynd mín er að vera hjá félaginu til margra ára.“ „Að því sögðu þá munu úrslit liðsins stýra því. Ég veit að ég á ekkert inni eftir síðasta tímabil en ég er klár í að byrja upp á nýtt. Ég vill vera þjálfari Manchester United til lengri tíma. Ég tók fimm ár í að velja félagið svo ég vil ekki að mér mistakist.“ „Ef þú horfir á tíma minn með Sporting var það eins. Eftir þrjá mánuði sögðu allir að ég væri á leið út. Það sögðu allir að ég ætti þrjú prósent möguleika á að vinna einn titil með Sporting. Þetta var alveg eins.“ Allir 380 leikirnir í ensku úrvalsdeildinni verða sýndir á rásum Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
Amorim átti ekki sjö dagana sæla eftir að hann tók við Man United á síðustu leiktíð. Liðið komst í úrslit Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur. Fram að því hafði liðið ekkert getað í ensku úrvalsdeildinni og liðið í raun heppið hvað liðin þrjú sem féllu voru léleg. Nú er tíðin önnur, Amorim er að móta leikmannahóp sinn og virðist spenntur fyrir því sem koma skal. Hann ræddi við fjölmiðla fyrir æfingaleik kvöldsins gegn Everton. „Ég vill vera hér í 20 ár. Það er markmið mitt og ég virkilega trúi að það geti gerst. Eitthvað mun gerast. Það kemur tími þar sem ég verð heppinn, ég hef verið mjög heppinn á ferli mínum. Hugmynd mín er að vera hjá félaginu til margra ára.“ „Að því sögðu þá munu úrslit liðsins stýra því. Ég veit að ég á ekkert inni eftir síðasta tímabil en ég er klár í að byrja upp á nýtt. Ég vill vera þjálfari Manchester United til lengri tíma. Ég tók fimm ár í að velja félagið svo ég vil ekki að mér mistakist.“ „Ef þú horfir á tíma minn með Sporting var það eins. Eftir þrjá mánuði sögðu allir að ég væri á leið út. Það sögðu allir að ég ætti þrjú prósent möguleika á að vinna einn titil með Sporting. Þetta var alveg eins.“ Allir 380 leikirnir í ensku úrvalsdeildinni verða sýndir á rásum Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira