Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. ágúst 2025 18:02 Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, hefur sagst ætla að heyra í sínum mönnum hjá FCK fyrir leik vikunnar. Kristian Tuxen Ladegaard Berg/Getty Images Í komandi viku tekur Víkingur á móti danska liðinu Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Undirbúningur Bröndby fyrir leikinn í Víkinni var 0-2 tap á heimavelli gegn Viborg. Bröndby átti erfitt með HB Þórshöfn frá Færeyjum í síðustu umferð forkeppninnar en hafði unnið bæði Silkeborg og Nordsjælland í deildinni. Viborg mætti hins vegar með kassann úti til Bröndby og vann gríðarlega sannfærandi sigur. Gestirnir lágu til baka, leyfðu heimaliðnu að vera með boltann og beittu beinskeyttum skyndisóknum þegar boltinn vannst. Yonis Njoh kom Viborg yfir undir lok fyrri hálfleiks eftir undirbúning Anosike Ementa. View this post on Instagram A post shared by Viborg FF ☘️ (@viborgff) Það var svo Ementa sjálfur sem skoraði í síðari hálfleik eftir undirbúning varamannsins Hjalte Bidstrup. Bidstrup var lengi vel í akademíu FC Kaupmannahafnar og hefur því notið þess sérstaklega að leggja upp mark á heimavelli erkifjendanna. Lokatölur 0-2 og segja má að Viborg hafi sýnt Víkingum nákvæmlega hvernig á að vinna Bröndby. Hefðu gestirnir getað skorað enn fleiri mörk þar sem þeir voru með xG (vænt mörk) upp á 3.11 og sköpuðu sér samtals fimm stór færi í leiknum. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Sjá meira
Bröndby átti erfitt með HB Þórshöfn frá Færeyjum í síðustu umferð forkeppninnar en hafði unnið bæði Silkeborg og Nordsjælland í deildinni. Viborg mætti hins vegar með kassann úti til Bröndby og vann gríðarlega sannfærandi sigur. Gestirnir lágu til baka, leyfðu heimaliðnu að vera með boltann og beittu beinskeyttum skyndisóknum þegar boltinn vannst. Yonis Njoh kom Viborg yfir undir lok fyrri hálfleiks eftir undirbúning Anosike Ementa. View this post on Instagram A post shared by Viborg FF ☘️ (@viborgff) Það var svo Ementa sjálfur sem skoraði í síðari hálfleik eftir undirbúning varamannsins Hjalte Bidstrup. Bidstrup var lengi vel í akademíu FC Kaupmannahafnar og hefur því notið þess sérstaklega að leggja upp mark á heimavelli erkifjendanna. Lokatölur 0-2 og segja má að Viborg hafi sýnt Víkingum nákvæmlega hvernig á að vinna Bröndby. Hefðu gestirnir getað skorað enn fleiri mörk þar sem þeir voru með xG (vænt mörk) upp á 3.11 og sköpuðu sér samtals fimm stór færi í leiknum.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Sjá meira