Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. ágúst 2025 10:42 Hátíðin Ein með öllu var haldin á Akureyri um helgina. Vísir/Vilhelm Fimm karlmenn í kringum tvítugt voru vistaðir í fangaklefa á Akureyri eftir að hópslagsmál komu upp. Mikill erill var hjá lögreglunni í nótt. „Það var svosem mikill erill hjá lögreglunni á Akureyri. Það komu upp hópslagsmál, það voru fimm handteknir og vistaðir í fangaklefa. Fyrir utan það var þetta aðallega mikil ölvun í bænum og mál tengd því,“ segir Kristófer Hafsteinsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri. Hann segir einstaklinganna vera allt karlmenn í kringum tvítugt en málið kom upp um þrjú í nótt. Málsatvik liggi fyrir að mestu leiti. „Þeir verður líklegast sleppt út að loknum skýrslutökum,“ segir Kristófer. Hátíðin Ein með öllu var haldin í bænum um helgina og gerði fjöldi fólks sér leið þangað til að fagna Verslunarmannahelginni. „Það var ölvunarástand. Málin eru tengd að koma fólki í öruggt skjól og svona,“ segir hann. Talsverður fjöldi var tekinn fyrir hraðakstur í og við Akureyri en fyrir utan það hafi helgin gengið nokkuð vel að sögn Kristófers. „Verslunarmannahelgin búin að ganga annars nokkuð vel. Við erum búin að vera mjög virk í hraðaeftirliti í bænum og fyrir utan. Búið að stoppa talsverðan fjölda af ökumönnum fyrir of hraðan akstur.“ Akureyri Lögreglumál Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira
„Það var svosem mikill erill hjá lögreglunni á Akureyri. Það komu upp hópslagsmál, það voru fimm handteknir og vistaðir í fangaklefa. Fyrir utan það var þetta aðallega mikil ölvun í bænum og mál tengd því,“ segir Kristófer Hafsteinsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri. Hann segir einstaklinganna vera allt karlmenn í kringum tvítugt en málið kom upp um þrjú í nótt. Málsatvik liggi fyrir að mestu leiti. „Þeir verður líklegast sleppt út að loknum skýrslutökum,“ segir Kristófer. Hátíðin Ein með öllu var haldin í bænum um helgina og gerði fjöldi fólks sér leið þangað til að fagna Verslunarmannahelginni. „Það var ölvunarástand. Málin eru tengd að koma fólki í öruggt skjól og svona,“ segir hann. Talsverður fjöldi var tekinn fyrir hraðakstur í og við Akureyri en fyrir utan það hafi helgin gengið nokkuð vel að sögn Kristófers. „Verslunarmannahelgin búin að ganga annars nokkuð vel. Við erum búin að vera mjög virk í hraðaeftirliti í bænum og fyrir utan. Búið að stoppa talsverðan fjölda af ökumönnum fyrir of hraðan akstur.“
Akureyri Lögreglumál Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira