Natasha með slitið krossband Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2025 09:37 Natasha Moraa Anasi, leikmaður Vals, spilar ekki frekar á leiktíðinni. Vísir/ Ernir Eyjólfsson Landsliðskonan Natasha Anasi leikur ekki meira með Val á yfirstandandi leiktíð vegna meiðsla. Hún sleit krossband á dögunum og verður frá fram á næsta ár. Natasha tók ekki þátt í 3-0 tapi Vals fyrir Íslandsmeisturum Breiðabliks í gærkvöld og sást á hækjum í stúkunni. Natasha meiddist í fyrsta leik Vals eftir EM-hléið, þar sem Valur vann 2-1 sigur á FHL þann 24. júlí síðastliðinn. Matthías Guðmundsson, þjálfari Vals, greindi frá því í samtali við Fótbolti.net að Natasha hefði slitið aftara krossband og myndi af þeim sökum ekki spila meir í ár. „Tash er alvarlega meidd og verður ekki meira með á þessu tímabili,“ segir Matthías við Fótbolti.net. Natasha er lengst til hægri og spjallar við Katrínu Ásbjörnsdóttur, leikmann Breiðabliks, sem er á bakvið Ólöfu Sigríði Kristinsdóttur, eftir leikinn í gærkvöld. Allar þrjár eiga þær sameiginlegt að vera frá vegna meiðsla.Sýn Sport Natasha var hluti af landsliðshópi Íslands sem fór á EM í Sviss fyrr í sumar en mun ekki leika aftur fyrir landsliðið um hríð. Hún verður 34 ára gömul í október næst komandi. Valur er í fimmta sæti Bestu deildar kvenna með 15 stig eftir tólf leiki. Liðinu hefur ekki vegnað eins illa í deildarkeppninni í fjöldamörg ár. Nýlega steig Kristján Guðmundsson til hliðar sem þjálfari liðsins, en hann og áðurnefndur Matthías stýrðu liðinu saman. Í samtali við Sýn eftir leik gærkvöldsis segir Matthías að leit standi yfir að aðstoðarþjálfara sem fylli skarð Kristjáns í þjálfarateyminu. Valur Íslenski boltinn Besta deild kvenna Fótbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Natasha tók ekki þátt í 3-0 tapi Vals fyrir Íslandsmeisturum Breiðabliks í gærkvöld og sást á hækjum í stúkunni. Natasha meiddist í fyrsta leik Vals eftir EM-hléið, þar sem Valur vann 2-1 sigur á FHL þann 24. júlí síðastliðinn. Matthías Guðmundsson, þjálfari Vals, greindi frá því í samtali við Fótbolti.net að Natasha hefði slitið aftara krossband og myndi af þeim sökum ekki spila meir í ár. „Tash er alvarlega meidd og verður ekki meira með á þessu tímabili,“ segir Matthías við Fótbolti.net. Natasha er lengst til hægri og spjallar við Katrínu Ásbjörnsdóttur, leikmann Breiðabliks, sem er á bakvið Ólöfu Sigríði Kristinsdóttur, eftir leikinn í gærkvöld. Allar þrjár eiga þær sameiginlegt að vera frá vegna meiðsla.Sýn Sport Natasha var hluti af landsliðshópi Íslands sem fór á EM í Sviss fyrr í sumar en mun ekki leika aftur fyrir landsliðið um hríð. Hún verður 34 ára gömul í október næst komandi. Valur er í fimmta sæti Bestu deildar kvenna með 15 stig eftir tólf leiki. Liðinu hefur ekki vegnað eins illa í deildarkeppninni í fjöldamörg ár. Nýlega steig Kristján Guðmundsson til hliðar sem þjálfari liðsins, en hann og áðurnefndur Matthías stýrðu liðinu saman. Í samtali við Sýn eftir leik gærkvöldsis segir Matthías að leit standi yfir að aðstoðarþjálfara sem fylli skarð Kristjáns í þjálfarateyminu.
Valur Íslenski boltinn Besta deild kvenna Fótbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira