Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. ágúst 2025 16:20 Biskup Íslands vígði kirkjuna í dag. Grétar Einarsson Ný Miðgarðakirkja í Grímsey var vígð í dag af Guðrúnu Karls Helgudóttur biskupi Íslands. Við það tilefni voru tvær nýjar kirkjuklukkur helgaðar og formlega afhentar Miðgarðakirkjusókn, í stað þeirra sem bráðnuðu í kirkjubrunanum 21. september 2021. Miðgarðakirkja í Grímsey brann til kaldra kola 21. september 2021. Tekin var ákvörðun um að endurbyggja kirkjuna, og hófst smíðin vorið 2022. Eldurinn var svo mikill að ekki aðeins kirkjan brann heldur bráðnuðu krikjuklukkurnar. Þær voru merktar árunum 1799 og 1852, og voru úr bronsi. Sóknarnefnd Hallgrímskirkju hafði forgöngu um að safna fyrir nýjum kirkjuklukkum í kirkjuna, en klukkurnar voru steyptar hjá Royal Eijsbouts í Asten í Hollandi, sömu konunglegu klukkusteypunni og steypti klukkur Hallgrímskirkju. Í fréttatilkynningu í dag segir að klukkurnar séu gjöf frá Hallg´rimskirkjusöfnuði í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og velunnurum, og hún marki táknræna brú milli söfnuða, svæða og kynslóða. Klukkurnar séu úr hágæða bjöllubronsi, með kólfi úr stáli, og hljómi í tónunum Dís3 og F3. Þvermál þeirra er 37 og 32 cm og þyngd um 35 og 32 kg – sömu stærðar og klukkurnar sem bráðnuðu. Nýju klukkurnar komnar upp.Grétar Einarsson Á klukkurnar eru letruð fjögur ártöl: 1779 og 1852, til minningar um eldri klukkur 2021, í minningu brunans 2023, steypuár nýju klukknanna „Auk þess prýða þær þessi orð: HLJÓMAR FRÁ HEIMSKAUTSBAUGI– sem undirstrika að í þúsund ár hefur hljómur kristinna klukkna borist yfir Grímsey, og nú mun sá hljómur heyrast áfram um ókomin ár.“ Jafnframt segir að gjöfin sé þakkargjörð fyrir klukku sem Grímseyingar gáfu Hallgrímskirkju árið 1971. „Við afhendingu klukknanna fylgdu orð Hallgrímssafnaðar:„Megi blessun fylgja hljómum klukkna Miðgarðakirkju í Grímsey.“ Kirkjubruni í Grímsey Grímsey Þjóðkirkjan Akureyri Tengdar fréttir Senda Grímseyingum klukkur í stað þeirra sem bráðnuðu Hallgrímskirkjusöfnuður í Reykjavík hefur safnað fyrir kirkjuklukkum í nýja Miðgarðakirkju í Grímsey eftir að gamla kirkjan varð eldi að bráð í september 2021. Klukkurnar verða til sýnis í kirkjunni næstu vikurnar. 11. apríl 2023 15:35 Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Fleiri fréttir Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Sjá meira
Miðgarðakirkja í Grímsey brann til kaldra kola 21. september 2021. Tekin var ákvörðun um að endurbyggja kirkjuna, og hófst smíðin vorið 2022. Eldurinn var svo mikill að ekki aðeins kirkjan brann heldur bráðnuðu krikjuklukkurnar. Þær voru merktar árunum 1799 og 1852, og voru úr bronsi. Sóknarnefnd Hallgrímskirkju hafði forgöngu um að safna fyrir nýjum kirkjuklukkum í kirkjuna, en klukkurnar voru steyptar hjá Royal Eijsbouts í Asten í Hollandi, sömu konunglegu klukkusteypunni og steypti klukkur Hallgrímskirkju. Í fréttatilkynningu í dag segir að klukkurnar séu gjöf frá Hallg´rimskirkjusöfnuði í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og velunnurum, og hún marki táknræna brú milli söfnuða, svæða og kynslóða. Klukkurnar séu úr hágæða bjöllubronsi, með kólfi úr stáli, og hljómi í tónunum Dís3 og F3. Þvermál þeirra er 37 og 32 cm og þyngd um 35 og 32 kg – sömu stærðar og klukkurnar sem bráðnuðu. Nýju klukkurnar komnar upp.Grétar Einarsson Á klukkurnar eru letruð fjögur ártöl: 1779 og 1852, til minningar um eldri klukkur 2021, í minningu brunans 2023, steypuár nýju klukknanna „Auk þess prýða þær þessi orð: HLJÓMAR FRÁ HEIMSKAUTSBAUGI– sem undirstrika að í þúsund ár hefur hljómur kristinna klukkna borist yfir Grímsey, og nú mun sá hljómur heyrast áfram um ókomin ár.“ Jafnframt segir að gjöfin sé þakkargjörð fyrir klukku sem Grímseyingar gáfu Hallgrímskirkju árið 1971. „Við afhendingu klukknanna fylgdu orð Hallgrímssafnaðar:„Megi blessun fylgja hljómum klukkna Miðgarðakirkju í Grímsey.“
Kirkjubruni í Grímsey Grímsey Þjóðkirkjan Akureyri Tengdar fréttir Senda Grímseyingum klukkur í stað þeirra sem bráðnuðu Hallgrímskirkjusöfnuður í Reykjavík hefur safnað fyrir kirkjuklukkum í nýja Miðgarðakirkju í Grímsey eftir að gamla kirkjan varð eldi að bráð í september 2021. Klukkurnar verða til sýnis í kirkjunni næstu vikurnar. 11. apríl 2023 15:35 Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Fleiri fréttir Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Sjá meira
Senda Grímseyingum klukkur í stað þeirra sem bráðnuðu Hallgrímskirkjusöfnuður í Reykjavík hefur safnað fyrir kirkjuklukkum í nýja Miðgarðakirkju í Grímsey eftir að gamla kirkjan varð eldi að bráð í september 2021. Klukkurnar verða til sýnis í kirkjunni næstu vikurnar. 11. apríl 2023 15:35