Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. ágúst 2025 16:20 Biskup Íslands vígði kirkjuna í dag. Grétar Einarsson Ný Miðgarðakirkja í Grímsey var vígð í dag af Guðrúnu Karls Helgudóttur biskupi Íslands. Við það tilefni voru tvær nýjar kirkjuklukkur helgaðar og formlega afhentar Miðgarðakirkjusókn, í stað þeirra sem bráðnuðu í kirkjubrunanum 21. september 2021. Miðgarðakirkja í Grímsey brann til kaldra kola 21. september 2021. Tekin var ákvörðun um að endurbyggja kirkjuna, og hófst smíðin vorið 2022. Eldurinn var svo mikill að ekki aðeins kirkjan brann heldur bráðnuðu krikjuklukkurnar. Þær voru merktar árunum 1799 og 1852, og voru úr bronsi. Sóknarnefnd Hallgrímskirkju hafði forgöngu um að safna fyrir nýjum kirkjuklukkum í kirkjuna, en klukkurnar voru steyptar hjá Royal Eijsbouts í Asten í Hollandi, sömu konunglegu klukkusteypunni og steypti klukkur Hallgrímskirkju. Í fréttatilkynningu í dag segir að klukkurnar séu gjöf frá Hallg´rimskirkjusöfnuði í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og velunnurum, og hún marki táknræna brú milli söfnuða, svæða og kynslóða. Klukkurnar séu úr hágæða bjöllubronsi, með kólfi úr stáli, og hljómi í tónunum Dís3 og F3. Þvermál þeirra er 37 og 32 cm og þyngd um 35 og 32 kg – sömu stærðar og klukkurnar sem bráðnuðu. Nýju klukkurnar komnar upp.Grétar Einarsson Á klukkurnar eru letruð fjögur ártöl: 1779 og 1852, til minningar um eldri klukkur 2021, í minningu brunans 2023, steypuár nýju klukknanna „Auk þess prýða þær þessi orð: HLJÓMAR FRÁ HEIMSKAUTSBAUGI– sem undirstrika að í þúsund ár hefur hljómur kristinna klukkna borist yfir Grímsey, og nú mun sá hljómur heyrast áfram um ókomin ár.“ Jafnframt segir að gjöfin sé þakkargjörð fyrir klukku sem Grímseyingar gáfu Hallgrímskirkju árið 1971. „Við afhendingu klukknanna fylgdu orð Hallgrímssafnaðar:„Megi blessun fylgja hljómum klukkna Miðgarðakirkju í Grímsey.“ Kirkjubruni í Grímsey Grímsey Þjóðkirkjan Akureyri Tengdar fréttir Senda Grímseyingum klukkur í stað þeirra sem bráðnuðu Hallgrímskirkjusöfnuður í Reykjavík hefur safnað fyrir kirkjuklukkum í nýja Miðgarðakirkju í Grímsey eftir að gamla kirkjan varð eldi að bráð í september 2021. Klukkurnar verða til sýnis í kirkjunni næstu vikurnar. 11. apríl 2023 15:35 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Miðgarðakirkja í Grímsey brann til kaldra kola 21. september 2021. Tekin var ákvörðun um að endurbyggja kirkjuna, og hófst smíðin vorið 2022. Eldurinn var svo mikill að ekki aðeins kirkjan brann heldur bráðnuðu krikjuklukkurnar. Þær voru merktar árunum 1799 og 1852, og voru úr bronsi. Sóknarnefnd Hallgrímskirkju hafði forgöngu um að safna fyrir nýjum kirkjuklukkum í kirkjuna, en klukkurnar voru steyptar hjá Royal Eijsbouts í Asten í Hollandi, sömu konunglegu klukkusteypunni og steypti klukkur Hallgrímskirkju. Í fréttatilkynningu í dag segir að klukkurnar séu gjöf frá Hallg´rimskirkjusöfnuði í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og velunnurum, og hún marki táknræna brú milli söfnuða, svæða og kynslóða. Klukkurnar séu úr hágæða bjöllubronsi, með kólfi úr stáli, og hljómi í tónunum Dís3 og F3. Þvermál þeirra er 37 og 32 cm og þyngd um 35 og 32 kg – sömu stærðar og klukkurnar sem bráðnuðu. Nýju klukkurnar komnar upp.Grétar Einarsson Á klukkurnar eru letruð fjögur ártöl: 1779 og 1852, til minningar um eldri klukkur 2021, í minningu brunans 2023, steypuár nýju klukknanna „Auk þess prýða þær þessi orð: HLJÓMAR FRÁ HEIMSKAUTSBAUGI– sem undirstrika að í þúsund ár hefur hljómur kristinna klukkna borist yfir Grímsey, og nú mun sá hljómur heyrast áfram um ókomin ár.“ Jafnframt segir að gjöfin sé þakkargjörð fyrir klukku sem Grímseyingar gáfu Hallgrímskirkju árið 1971. „Við afhendingu klukknanna fylgdu orð Hallgrímssafnaðar:„Megi blessun fylgja hljómum klukkna Miðgarðakirkju í Grímsey.“
Kirkjubruni í Grímsey Grímsey Þjóðkirkjan Akureyri Tengdar fréttir Senda Grímseyingum klukkur í stað þeirra sem bráðnuðu Hallgrímskirkjusöfnuður í Reykjavík hefur safnað fyrir kirkjuklukkum í nýja Miðgarðakirkju í Grímsey eftir að gamla kirkjan varð eldi að bráð í september 2021. Klukkurnar verða til sýnis í kirkjunni næstu vikurnar. 11. apríl 2023 15:35 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Senda Grímseyingum klukkur í stað þeirra sem bráðnuðu Hallgrímskirkjusöfnuður í Reykjavík hefur safnað fyrir kirkjuklukkum í nýja Miðgarðakirkju í Grímsey eftir að gamla kirkjan varð eldi að bráð í september 2021. Klukkurnar verða til sýnis í kirkjunni næstu vikurnar. 11. apríl 2023 15:35