Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Árni Jóhannsson skrifar 11. ágúst 2025 07:02 Daniel Dubois rotaði Anthony Joshua á Wembley í september 2024 og er heimsmeistari í þungavigt. Getty/Bradley Collyer Bardagaskipuleggjandinn Eddie Hearn segir að það sé mikill möguleiki á því að Jake Paul mæti fyrrum heimsmeistaranum Anthony Joshua í hringnum. Hearn segir að bardaginn muni setja allskonar met og geta farið fram í byrjun næsta árs. Anthony Joshua er mögulega á leið niður hæðina á sínum ferli en það má ekki gleyma því að hann var heimsmeistari í öllum boxbardaga samböndunum árin 2016 og 2021. Þetta myndi verða stærsta áskorunin sem Jake Paul mynda hafa tekist á við á sínum bardagaferli. Jake Paul hefur barist 13 sinnum og unnið 12 af þeim bardögum þar sem sjö þeirra hefur lokið með rothöggi Paul. Anthony Joshua er öllu reyndari, barist 32 sinnum, unnið 28 sinnum og rotað andstæðing sinn 25 sinnum. Anthony Joshua er einnig töluvert stærri en Paul en Eddi Hearn telur að Paul sé hættulegur andstæðingur fyrir Joshua og sagði að Paul væri algjör brjálæðingur. „Þetta er mjög skrýtinn tími að búa í en ég held að Jake Paul sé sá næsti sem Anthony Joshua. Ég er handviss um að við sjáum þennan bardag í upphafi árs 2026“, sagði Hearn um möguleikann á bardaganum. Ólíklegt er að breska hnefaleikasambandið myndi leyfa þennan bardaga á breskri grund en Hearn hefur ekki áhyggjur af því enda myndi bardaginn fara fram í Bandaríkjunum eins og bardagi Jake Paul gegn Mike Tyson. Hearn hefur verið í samtali við fulltrúa Paul og sagði að bardaginn myndi bæta fullt af metum þegar kemur að áhorfi til að mynda. Paul barðist í sumar við Julio Cesar Chaves Jr. sem hann vann á meðan það er öllu lengra síðan Joshua barðist. En hann var rotaður af þáverandi IBF þungavigtarmeistaranum Daniel Dubois. Box Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira
Anthony Joshua er mögulega á leið niður hæðina á sínum ferli en það má ekki gleyma því að hann var heimsmeistari í öllum boxbardaga samböndunum árin 2016 og 2021. Þetta myndi verða stærsta áskorunin sem Jake Paul mynda hafa tekist á við á sínum bardagaferli. Jake Paul hefur barist 13 sinnum og unnið 12 af þeim bardögum þar sem sjö þeirra hefur lokið með rothöggi Paul. Anthony Joshua er öllu reyndari, barist 32 sinnum, unnið 28 sinnum og rotað andstæðing sinn 25 sinnum. Anthony Joshua er einnig töluvert stærri en Paul en Eddi Hearn telur að Paul sé hættulegur andstæðingur fyrir Joshua og sagði að Paul væri algjör brjálæðingur. „Þetta er mjög skrýtinn tími að búa í en ég held að Jake Paul sé sá næsti sem Anthony Joshua. Ég er handviss um að við sjáum þennan bardag í upphafi árs 2026“, sagði Hearn um möguleikann á bardaganum. Ólíklegt er að breska hnefaleikasambandið myndi leyfa þennan bardaga á breskri grund en Hearn hefur ekki áhyggjur af því enda myndi bardaginn fara fram í Bandaríkjunum eins og bardagi Jake Paul gegn Mike Tyson. Hearn hefur verið í samtali við fulltrúa Paul og sagði að bardaginn myndi bæta fullt af metum þegar kemur að áhorfi til að mynda. Paul barðist í sumar við Julio Cesar Chaves Jr. sem hann vann á meðan það er öllu lengra síðan Joshua barðist. En hann var rotaður af þáverandi IBF þungavigtarmeistaranum Daniel Dubois.
Box Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira