Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. ágúst 2025 16:38 Kristín segir grautinn einn þann besta sem hún hefur smakkað. Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir, deilir reglulega hollum, næringarríkum og barnvænum uppskriftum á Instagram-síðu sinni, auk ýmiss fróðleiks um heilsu. Nú hefur hún fært hinn klassíska ítalska eftirrétt tíramísú í hollari búning. Venjulega er tíramísú gerð úr mascarpone, eggjum, sykri og kaffiblönduðum kexi, en Kristín segir þennan graut vera einn þann besta sem hún hefur smakkað. Uppskriftin er einföld, rík af próteini og næringarefnum og hentar jafnt sem orkuríkur morgunverður eða hollt millimál. Hráefni (fyrir einn skammt): 40 g lífrænir hafrar 1 msk lífræn chiafræ 150 ml ósæt lífræn möndlumjólk 1 msk hreint lífrænt whey próteinduft (án sætuefna og aukefna) 1–2 tsk hreint kakóduft (án sykurs) 1–2 tsk hrátt hunang eða hlynsíróp (valkvætt) 40 g lífrænt grískt jógúrt með vanillubragði 1 espressóskot ( setja meira kakó í staðinn fyrir börnin) Örlítið hreint vanilluduft (valkvætt) Aðferð: Blandið höfrum, chiafræjum, möndlumjólk, próteindufti, helmingi kakós og vanillu.Hellið köldu eða volgu espressó yfir.Hrærið og kælið yfir nótt.Daginn eftir: Hrærið aftur og bætið jógúrtinu ofan á sem kremlag.Sáldrið restinni af kakóinu yfir áður en rétturinn er borinn fram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal) Uppskriftir Matur Eftirréttir Kökur og tertur Tengdar fréttir „Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. 27. október 2023 11:19 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Venjulega er tíramísú gerð úr mascarpone, eggjum, sykri og kaffiblönduðum kexi, en Kristín segir þennan graut vera einn þann besta sem hún hefur smakkað. Uppskriftin er einföld, rík af próteini og næringarefnum og hentar jafnt sem orkuríkur morgunverður eða hollt millimál. Hráefni (fyrir einn skammt): 40 g lífrænir hafrar 1 msk lífræn chiafræ 150 ml ósæt lífræn möndlumjólk 1 msk hreint lífrænt whey próteinduft (án sætuefna og aukefna) 1–2 tsk hreint kakóduft (án sykurs) 1–2 tsk hrátt hunang eða hlynsíróp (valkvætt) 40 g lífrænt grískt jógúrt með vanillubragði 1 espressóskot ( setja meira kakó í staðinn fyrir börnin) Örlítið hreint vanilluduft (valkvætt) Aðferð: Blandið höfrum, chiafræjum, möndlumjólk, próteindufti, helmingi kakós og vanillu.Hellið köldu eða volgu espressó yfir.Hrærið og kælið yfir nótt.Daginn eftir: Hrærið aftur og bætið jógúrtinu ofan á sem kremlag.Sáldrið restinni af kakóinu yfir áður en rétturinn er borinn fram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal)
Uppskriftir Matur Eftirréttir Kökur og tertur Tengdar fréttir „Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. 27. október 2023 11:19 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
„Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. 27. október 2023 11:19