Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2025 11:00 Vladimir Cheburin hefur gert liðið þrisvar sinnum að meisturum á síðustu árum. EPA/Tamas Kovacs Stuðningsmenn litáensku meistaranna í Zalgiris Vilnius eru ekki ánægðir með gengi liðsins í sumar og vilja endilega losna við þjálfarann. Þeir sýndu óánægju sína með mjög frumlegum hætti. Zalgiris Vilnius vann litáensku deildina í fyrra, í fjórða sinn á fimm árum. Vladimir Cheburin hefur þjálfað liðið síðan í janúar 2021 og gert liðið þrisvar að meisturum. Í sumar hefur lítið gengið og eftir að liðið féll út úr Sambandsdeildinni á móti norður-írska félaginu Linfield þá þótti stuðningsmönnum vera nóg komið. Liðið er bara í sjötta sæti deildarinnar og hefur aðeins unnið átta af 23 deildarleikjum sínum. Stuðningsmennirnir vilja endilega losna við Cheburin þjálfara. Þeir vilja að hann taki pokann sinn eða réttara sagt pakki í ferðatöskuna sína. Fjölmargir stuðningsmenn mættu á leik liðsins á dögunum vopnaðir ferðatösku. Enginn þeirra var stoppaður í innganginum og þeir ákváðu síðan að henda töskunum sínum inn á völlinn í miðjum leik, allir sem einn og á sama tíma. Cheburin sjálfur hafði gaman af frumlegu uppátæki stuðningsmannanna og klappaði fyrir þeim eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DWIDSwoch (@dwidswoch) Litáen Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira
Zalgiris Vilnius vann litáensku deildina í fyrra, í fjórða sinn á fimm árum. Vladimir Cheburin hefur þjálfað liðið síðan í janúar 2021 og gert liðið þrisvar að meisturum. Í sumar hefur lítið gengið og eftir að liðið féll út úr Sambandsdeildinni á móti norður-írska félaginu Linfield þá þótti stuðningsmönnum vera nóg komið. Liðið er bara í sjötta sæti deildarinnar og hefur aðeins unnið átta af 23 deildarleikjum sínum. Stuðningsmennirnir vilja endilega losna við Cheburin þjálfara. Þeir vilja að hann taki pokann sinn eða réttara sagt pakki í ferðatöskuna sína. Fjölmargir stuðningsmenn mættu á leik liðsins á dögunum vopnaðir ferðatösku. Enginn þeirra var stoppaður í innganginum og þeir ákváðu síðan að henda töskunum sínum inn á völlinn í miðjum leik, allir sem einn og á sama tíma. Cheburin sjálfur hafði gaman af frumlegu uppátæki stuðningsmannanna og klappaði fyrir þeim eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by DWIDSwoch (@dwidswoch)
Litáen Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira