Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Jón Þór Stefánsson skrifar 15. ágúst 2025 15:52 Myndir frá aðgerðinni í Haukadalsá um nóttina 14. ágúst þar sem þrír eldislaxar veiddust neðarlega í ánni. Íslenski náttúruverndarsjóðurinn „Sjókvíeldislaxinn sem veiddist um nóttina 14. ágúst var sjókvíeldislax, en ætlaður eldislax í talningu Fiskistofu, allavega að hluta til, reyndist vera hnúðlax. Það eru þeirra mistök. Við getum bara sagt það eins og er.“ Þetta segir Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur í samtali við fréttastofu. Hann útskýrir að hnúðlax sé í raun gestkomandi á Íslandi þó hann komi nokkuð reglulega. Svo sé um að ræða hinn gamla góða Atlantshafslax, sem sé hér á landi. Forsagan er sú að síðdegis á miðvikudag fékk Fiskistofa ábendingar um að eldislax kynni að vera í Haukadalsá. Þá um nóttina fór Jóhannes og veiddi þrjá laxa með eldiseinkenni í ánni. Í tilkynningu frá Fiskistofu segir að eftirlitsmaður Fiskistofu hafi síðan farið á vettvang í gær og myndað Haukadalsá með dróna. Í ljós hafi komið að mikill fjöldi fiska einkum á svæðum þar sem talið var að eldisfiskar gætu verið, hefðu verið hnúðlaxar. Þá hafði Mbl.is eftir Guðna Magnúsi Eiríkssyni, sviðsstjóra lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, að ekki væri eins mikið af eldislaxi í Haukadalsá og óttast hafi verið í fyrstu. Jóhannes segir að þetta geti fengið fólk til að halda sé í himnalagi, en hann segir að svo sé ekki. „Vegna einhverra ókunnugleika telja þeir einhverja hnúðlaxa sem eldislaxa í gær, en eldislaxinn sem ég fann var sjókvíeldislax, bara svo það sé á hreinu,“ segir Jóhannes. „Bæði þessir sem ég veiddi og meira sem virtist vera þarna var eldislax. En síðan koma þeir í góðri trú og fara að telja með dróna úr lofti. Sá sem er að vinna við það hefur ekki gáð að sér að þarna voru hnúðlaxar særðir, af því að hann er að leita að særðum fiski, þá telur hann þá sem sjókvíeldislaxa. Það kemur minni rannsókn ekkert við. Það eru sjókvíeldislaxar í Haukadalsá, en við vitum ekkert hversu margir.“ Lax Stangveiði Sjókvíaeldi Fiskeldi Dalabyggð Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Þetta segir Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur í samtali við fréttastofu. Hann útskýrir að hnúðlax sé í raun gestkomandi á Íslandi þó hann komi nokkuð reglulega. Svo sé um að ræða hinn gamla góða Atlantshafslax, sem sé hér á landi. Forsagan er sú að síðdegis á miðvikudag fékk Fiskistofa ábendingar um að eldislax kynni að vera í Haukadalsá. Þá um nóttina fór Jóhannes og veiddi þrjá laxa með eldiseinkenni í ánni. Í tilkynningu frá Fiskistofu segir að eftirlitsmaður Fiskistofu hafi síðan farið á vettvang í gær og myndað Haukadalsá með dróna. Í ljós hafi komið að mikill fjöldi fiska einkum á svæðum þar sem talið var að eldisfiskar gætu verið, hefðu verið hnúðlaxar. Þá hafði Mbl.is eftir Guðna Magnúsi Eiríkssyni, sviðsstjóra lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, að ekki væri eins mikið af eldislaxi í Haukadalsá og óttast hafi verið í fyrstu. Jóhannes segir að þetta geti fengið fólk til að halda sé í himnalagi, en hann segir að svo sé ekki. „Vegna einhverra ókunnugleika telja þeir einhverja hnúðlaxa sem eldislaxa í gær, en eldislaxinn sem ég fann var sjókvíeldislax, bara svo það sé á hreinu,“ segir Jóhannes. „Bæði þessir sem ég veiddi og meira sem virtist vera þarna var eldislax. En síðan koma þeir í góðri trú og fara að telja með dróna úr lofti. Sá sem er að vinna við það hefur ekki gáð að sér að þarna voru hnúðlaxar særðir, af því að hann er að leita að særðum fiski, þá telur hann þá sem sjókvíeldislaxa. Það kemur minni rannsókn ekkert við. Það eru sjókvíeldislaxar í Haukadalsá, en við vitum ekkert hversu margir.“
Lax Stangveiði Sjókvíaeldi Fiskeldi Dalabyggð Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira