Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Sindri Sverrisson skrifar 21. ágúst 2025 08:36 Oblique Seville gegndrepa en ánægður í rigningunni í Lausanne. EPA/LAURENT GILLIERON Frjálsíþróttafólkið á Demantamótinu í Lausanne í gærkvöld þurfti að glíma við nánast ómögulegar aðstæður sökum úrhellis á meðan á keppni stóð. Rigningin hafði gríðarleg áhrif og sjálfsagt mest á keppendur í stökkgreinum. Þannig þurfti á endanum að blása af keppni í stangarstökki kvenna þegar ráin hafði aðeins verið hækkuð einu sinni. Svo heppilega vildi til að stangarstökk karla hafði verið haldið í miðborg Lausanne kvöldið fyrir aðalkeppnina, í mun betri aðstæðum. Langstökkskeppendur áttu einnig í miklum vandræðum enda safnaðist sífellt vatn á brautina og pollar mynduðust við plankann sem þeir stukku af. Einn af hápunktum kvöldsins var 100 metra hlaup karla þar sem Jamaíkumaðurinn Oblique Seville átti frábært hlaup miðað við aðstæður, og kom langfyrstur í mark, á undan bandaríska Ólympíumeistaranum Noah Lyles. Oblique Seville 🇯🇲 clocks 9.87s (-0.3) to win men's 100m at the Lausanne Diamond League!2. Noah Lyles 🇺🇸 10.023. Ackeem Blake 🇯🇲 10.024. Akani Simbine 🇿🇦 10.055. Zharnel Hughes 🇬🇧 10.09pic.twitter.com/bRZ7nelDVv— Track & Field Gazette (@TrackGazette) August 20, 2025 Seville var sá eini sem hljóp undir 10 sekúndum en hann kom í mark á 9,87, eða 15/100 úr sekúndu á undan Lyles. „Við getum staðið okkur jafnvel í fellibyl,“ sagði Seville eftir hlaupið. „Fyrir mér snerist þetta bara um framkvæmdina og að sýna yfirburði mína – losa mig frá hópnum enn á ný,“ sagði Seville. „Ég átti bara skelfilegt viðbragð við byssuskotinu. Líkamlega líður mér frábærlega og er viss um að með hverju hlaupi verð ég betri,“ sagði Lyles en það styttist í sjálft heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum þar sem ljóst er að hart verður barist. Frjálsar íþróttir Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sjá meira
Rigningin hafði gríðarleg áhrif og sjálfsagt mest á keppendur í stökkgreinum. Þannig þurfti á endanum að blása af keppni í stangarstökki kvenna þegar ráin hafði aðeins verið hækkuð einu sinni. Svo heppilega vildi til að stangarstökk karla hafði verið haldið í miðborg Lausanne kvöldið fyrir aðalkeppnina, í mun betri aðstæðum. Langstökkskeppendur áttu einnig í miklum vandræðum enda safnaðist sífellt vatn á brautina og pollar mynduðust við plankann sem þeir stukku af. Einn af hápunktum kvöldsins var 100 metra hlaup karla þar sem Jamaíkumaðurinn Oblique Seville átti frábært hlaup miðað við aðstæður, og kom langfyrstur í mark, á undan bandaríska Ólympíumeistaranum Noah Lyles. Oblique Seville 🇯🇲 clocks 9.87s (-0.3) to win men's 100m at the Lausanne Diamond League!2. Noah Lyles 🇺🇸 10.023. Ackeem Blake 🇯🇲 10.024. Akani Simbine 🇿🇦 10.055. Zharnel Hughes 🇬🇧 10.09pic.twitter.com/bRZ7nelDVv— Track & Field Gazette (@TrackGazette) August 20, 2025 Seville var sá eini sem hljóp undir 10 sekúndum en hann kom í mark á 9,87, eða 15/100 úr sekúndu á undan Lyles. „Við getum staðið okkur jafnvel í fellibyl,“ sagði Seville eftir hlaupið. „Fyrir mér snerist þetta bara um framkvæmdina og að sýna yfirburði mína – losa mig frá hópnum enn á ný,“ sagði Seville. „Ég átti bara skelfilegt viðbragð við byssuskotinu. Líkamlega líður mér frábærlega og er viss um að með hverju hlaupi verð ég betri,“ sagði Lyles en það styttist í sjálft heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum þar sem ljóst er að hart verður barist.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sjá meira