Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. ágúst 2025 10:55 Um 77 prósent barna í Tógó eru beitt líkamlegu ofbeldi í refsingarskyni. Getty/Anadolu/Omer Urer Samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) eru börn sem beitt eru líkamlegu ofbeldi í refsingarskyni 24 prósent ólíklegri til að fylgja kúrfu þega kemur að þroska. Niðurstöðurnar byggja á rannsókn sem gerð var í 49 efnaminni ríkjum heims en áætlað er að allt að 1,2 milljarður barna um allan heim sé beittur ofbeldi í refsingarskyni á ári hverju. Hugtakið „corporal punishment“ nær, samkvæmt WHO, til allra refsinga þar sem líkamlegu afli er beitt til að valda óþægindum eða sársauka. „Það liggja nú fyrir yfirgnæfandi vísindaleg gögn sem sýna að líkamlegar refsingar hafa í för með sér margþætta áhættu þegar kemur að heilsu barna,“ hefur Guardian eftir Etienne Krug, framkvæmdastjóra heilbrigðisþátta og forvarna hjá WHO. Hann segir ofbeldið ekki hafa nein jákvæð áhrif á hegðun, þroska eða velferð barna, né til hagsbóta fyrir foreldra né samfélagið. Börn sem beitt eru líkamlegu ofbeldi í refsingarskyni eru líklegri til að upplifa kvíða, þunglyndi og tillfinningalegan óstöðugleika, auk þess að hafa lélegra sjálfsmat. Þessir þættir geta síðar leitt til vímuefnaneyslu, ofbeldishegðunar og sjálfsvíga. Í Afríku og Mið-Ameríku eru 70 prósent barna beitt líkamlegu ofbeldi í refsingarskyni í skóla, einhvern tímann á lífsleiðinni. Þá eru 77 prósent barna á aldrinum tveggja til fjórtán ára beitt líkamlegum refsingum í Tógó, 64 prósent í Sierra Leone, 63 prósent í Serbíu, 32 prósent í Úkraínu og 30 prósent í Kasakstan. Sextíu og átta ríki hafa bannað líkamlegt ofbeldi gegn börnum í refsingarskyni, þeirra á meðal Ísland. Heilbrigðismál Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Sjá meira
Niðurstöðurnar byggja á rannsókn sem gerð var í 49 efnaminni ríkjum heims en áætlað er að allt að 1,2 milljarður barna um allan heim sé beittur ofbeldi í refsingarskyni á ári hverju. Hugtakið „corporal punishment“ nær, samkvæmt WHO, til allra refsinga þar sem líkamlegu afli er beitt til að valda óþægindum eða sársauka. „Það liggja nú fyrir yfirgnæfandi vísindaleg gögn sem sýna að líkamlegar refsingar hafa í för með sér margþætta áhættu þegar kemur að heilsu barna,“ hefur Guardian eftir Etienne Krug, framkvæmdastjóra heilbrigðisþátta og forvarna hjá WHO. Hann segir ofbeldið ekki hafa nein jákvæð áhrif á hegðun, þroska eða velferð barna, né til hagsbóta fyrir foreldra né samfélagið. Börn sem beitt eru líkamlegu ofbeldi í refsingarskyni eru líklegri til að upplifa kvíða, þunglyndi og tillfinningalegan óstöðugleika, auk þess að hafa lélegra sjálfsmat. Þessir þættir geta síðar leitt til vímuefnaneyslu, ofbeldishegðunar og sjálfsvíga. Í Afríku og Mið-Ameríku eru 70 prósent barna beitt líkamlegu ofbeldi í refsingarskyni í skóla, einhvern tímann á lífsleiðinni. Þá eru 77 prósent barna á aldrinum tveggja til fjórtán ára beitt líkamlegum refsingum í Tógó, 64 prósent í Sierra Leone, 63 prósent í Serbíu, 32 prósent í Úkraínu og 30 prósent í Kasakstan. Sextíu og átta ríki hafa bannað líkamlegt ofbeldi gegn börnum í refsingarskyni, þeirra á meðal Ísland.
Heilbrigðismál Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent