Allt stopp á lokametrunum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. ágúst 2025 17:40 Framkvæmdir við loftlínuhluta Suðurnesjalínu 2 eru í biðstöðu. Vísir/Vilhelm Framkvæmdir við loftlínuhluta Suðurnesjalínu 2 eru nú í biðstöðu á meðan beðið er niðurstöðu í dómsmálum sem tengjast verkefninu. Verkefnastjóri segir þetta hafa áhrif á raforkuöryggi á Suðurnesjum en til stóð að taka hana í notkun nú í haust. Búið er að reisa 69 af 86 möstrum línunnar og hefur leiðari hefur verið strengdur á milli 50 þeirra. Í tilkynningu frá Landsneti segir að nánast allri vinnu á línuleiðinni sé því lokið nema á þeim jörðum þar sem eignarnám og dómsmál standa yfir. Þegar hafi samningar náðst við 96% landeiganda en ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála hafi heimilað eignarnám á þeim jörðum þar sem samkomulag hafi ekki tekist. Mál þessa efnis bíður nú meðferðar Hæstaréttar. Daníel Scheving Hallgrímsson verkefnastjóri hjá Landsneti segir það að framkvæmdir séu í biðstöðu hafa áhrif á raforkuöryggi á Suðurnesjum. Til stóð að taka línuna í notkun í haust en nú sé ljóst að það takist ekki og óljóst sé hvenær það verði hægt. „Í dag er bara ein tenging frá höfuðborginni að Reykjanesi, Suðurnesjalína 1. Yfirleitt þýðir það ef að hún slær út þá verður Reykjanesið rafmagnslaust í einhvern tíma. Í dag er öryggi bara ekki nógu gott.“ Aukið öryggi náist ekki fyrr en hægt verði að taka Suðurnesjalínu 2 í notkun. Þá fylgi línunni einnig aukin flutningsgeta sem skipti töluverðu máli fyrir fyrirtæki á svæðinu. Rafmagn Suðurnesjalína 2 Almannavarnir Dómsmál Vogar Skipulag Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 reis við Kúagerði í morgun. Alls munu 86 mastur rísa vegna lagningar línunnar og markaði framkvæmdin í morgun því tímamót í verkefninu. 21. maí 2025 14:21 Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Búið er að reisa 69 af 86 möstrum línunnar og hefur leiðari hefur verið strengdur á milli 50 þeirra. Í tilkynningu frá Landsneti segir að nánast allri vinnu á línuleiðinni sé því lokið nema á þeim jörðum þar sem eignarnám og dómsmál standa yfir. Þegar hafi samningar náðst við 96% landeiganda en ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála hafi heimilað eignarnám á þeim jörðum þar sem samkomulag hafi ekki tekist. Mál þessa efnis bíður nú meðferðar Hæstaréttar. Daníel Scheving Hallgrímsson verkefnastjóri hjá Landsneti segir það að framkvæmdir séu í biðstöðu hafa áhrif á raforkuöryggi á Suðurnesjum. Til stóð að taka línuna í notkun í haust en nú sé ljóst að það takist ekki og óljóst sé hvenær það verði hægt. „Í dag er bara ein tenging frá höfuðborginni að Reykjanesi, Suðurnesjalína 1. Yfirleitt þýðir það ef að hún slær út þá verður Reykjanesið rafmagnslaust í einhvern tíma. Í dag er öryggi bara ekki nógu gott.“ Aukið öryggi náist ekki fyrr en hægt verði að taka Suðurnesjalínu 2 í notkun. Þá fylgi línunni einnig aukin flutningsgeta sem skipti töluverðu máli fyrir fyrirtæki á svæðinu.
Rafmagn Suðurnesjalína 2 Almannavarnir Dómsmál Vogar Skipulag Reykjanesbær Suðurnesjabær Tengdar fréttir Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 reis við Kúagerði í morgun. Alls munu 86 mastur rísa vegna lagningar línunnar og markaði framkvæmdin í morgun því tímamót í verkefninu. 21. maí 2025 14:21 Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 reis við Kúagerði í morgun. Alls munu 86 mastur rísa vegna lagningar línunnar og markaði framkvæmdin í morgun því tímamót í verkefninu. 21. maí 2025 14:21
Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað Landsnet og Sveitarfélagið Voga af öllum kröfum landeigenda í Vogum, sem kröfðust þess að framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 yrði ógilt. 23. apríl 2025 13:21