Hiti að 21 stigi í dag Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2025 07:13 Á höfuðborgarsvæðinu á morgun, Menningarnótt, verður vindhraði kringum 10 metrar á sekúndu , sem er vindur sem finnst vel fyrir. Búast má við skýjuðu veðri. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir suðaustan fimm til þrettán metrum á sekúndu sunnan- og vestanlands, en átta til fimmtán á morgun. Skýjað verður á þessum slóðum og sums staðar dálítil væta, og mun bæta í úrkomu seinnipartinn á morgun. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Á Norður- og Austurlandi er útlit fyrir veður sem flestir myndu telja heppilegra helgarveður, þar verður vindur hægari en sunnan heiða og víða bjart og fallegt veður. Hiti á landinu í dag og á morgun á bilinu 12 til 21 stig, hlýjast norðaustantil og þar fer hiti væntanlega enn hærra á sunnudag,“ segir á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að lægð suður af Hvarfi og hæðarhryggur austan við land beini lofti af suðlægum uppruna til landsins. „Á höfuðborgarsvæðinu á morgun (Menningarnótt) verður vindhraði kringum 10 m/s, sem er vindur sem finnst vel fyrir. Búast má við skýjuðu veðri. Hann ætti að hanga þurr fyrir hádegi, en síðdegis er útlit fyrir dálitla vætu af og til og bætir síðan í rigningarkaflana um kvöldið. Hiti á bilinu 12 til 14 stig,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðaustan 8-15 m/s sunnan- og vestanlands, skýjað að mestu og sums staðar dálítil væta. Bætir í úrkomu um kvöldið. Hiti 13 til 18 stig. Hægari vindur og bjartviðri á Norður- og Austurlandi með hita 17 til 22 stig. Á sunnudag: Suðaustan 5-13 og rigning eða súld með köflum, en þurrt norðaustantil á landinu. Hiti 15 til 25 stig, hlýjast norðaustanlands. Á mánudag og þriðjudag: Austlæg átt 5-10, en 10-15 við suðurströndina. Rigning af og til á sunnanverðu landinu, en yfirleitt þurrt norðantil. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast norðan- og vestanlands. Á miðvikudag og fimmtudag: Austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt á landinu. Hiti 10 til 20 stig, svalast við austurströndina. Veður Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Á Norður- og Austurlandi er útlit fyrir veður sem flestir myndu telja heppilegra helgarveður, þar verður vindur hægari en sunnan heiða og víða bjart og fallegt veður. Hiti á landinu í dag og á morgun á bilinu 12 til 21 stig, hlýjast norðaustantil og þar fer hiti væntanlega enn hærra á sunnudag,“ segir á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að lægð suður af Hvarfi og hæðarhryggur austan við land beini lofti af suðlægum uppruna til landsins. „Á höfuðborgarsvæðinu á morgun (Menningarnótt) verður vindhraði kringum 10 m/s, sem er vindur sem finnst vel fyrir. Búast má við skýjuðu veðri. Hann ætti að hanga þurr fyrir hádegi, en síðdegis er útlit fyrir dálitla vætu af og til og bætir síðan í rigningarkaflana um kvöldið. Hiti á bilinu 12 til 14 stig,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðaustan 8-15 m/s sunnan- og vestanlands, skýjað að mestu og sums staðar dálítil væta. Bætir í úrkomu um kvöldið. Hiti 13 til 18 stig. Hægari vindur og bjartviðri á Norður- og Austurlandi með hita 17 til 22 stig. Á sunnudag: Suðaustan 5-13 og rigning eða súld með köflum, en þurrt norðaustantil á landinu. Hiti 15 til 25 stig, hlýjast norðaustanlands. Á mánudag og þriðjudag: Austlæg átt 5-10, en 10-15 við suðurströndina. Rigning af og til á sunnanverðu landinu, en yfirleitt þurrt norðantil. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast norðan- og vestanlands. Á miðvikudag og fimmtudag: Austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt á landinu. Hiti 10 til 20 stig, svalast við austurströndina.
Veður Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Sjá meira