Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Árni Sæberg skrifar 25. ágúst 2025 16:30 Inga Sæland er félags- og húsnæðismálaráðherra. Vísir/Einar Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem felur í sér að frítekjumörk húsnæðisbóta hækka frá og með 1. september næstkomandi. Hækkunin er gerð vegna breytinga á örorkulífeyriskerfinu sem taka gildi sama dag. Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en upphaflega var tilkynnt um breytinguna á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar í lok júní. „Örorkulífeyrisgreiðslur munu almennt hækka þegar nýja kerfið tekur gildi. Til að koma í veg fyrir að lífeyrisþegar lendi í því að húsnæðisbætur þeirra skerðist vegna hækkunarinnar var nauðsynlegt að hækka frítekjumörk húsnæðisbótanna. Það hef ég nú gert og reglugerðin tekur gildi strax um mánaðarmótin,“ er haft eftir ráðherra í tilkynningunni. Eftir breytingarnar verða frítekjumörk þess sem býr einn 5.977.276 krónur miðað við árstekjur. Fyrir breytinguna voru frítekjumörk 5.935.476 krónur. Frítekjumörk fjölmennari heimila taki mið af svokölluðum stuðlum húsnæðisbóta sem séu eftirfarandi: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk fyrir breytingar Frítekjumörk eftir breytingar 1 5.935.476 kr. 5.977.276 kr. 2 7.894.184 kr. 7.949.777 kr. 3 9.199.988 kr. 9.264.778 kr. 4 9.971.600 kr. 10.041.824 kr. 5 10.802.567 kr. 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.633.533 kr. 11.715.461 kr. Í töflunni hér að neðan sjáist frítekjumörkin miðað við árstekjur. Frítekjumörkin séu margfeldi af frítekjumarki þess sem býr einn og stuðlunum í töflunni hér að ofan: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk m.v. árstekjur 1 5.977.276kr. 2 7.949.777 kr. 3 9.264.778 kr. 4 10.041.824 kr. 5 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.715.461 kr. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en upphaflega var tilkynnt um breytinguna á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar í lok júní. „Örorkulífeyrisgreiðslur munu almennt hækka þegar nýja kerfið tekur gildi. Til að koma í veg fyrir að lífeyrisþegar lendi í því að húsnæðisbætur þeirra skerðist vegna hækkunarinnar var nauðsynlegt að hækka frítekjumörk húsnæðisbótanna. Það hef ég nú gert og reglugerðin tekur gildi strax um mánaðarmótin,“ er haft eftir ráðherra í tilkynningunni. Eftir breytingarnar verða frítekjumörk þess sem býr einn 5.977.276 krónur miðað við árstekjur. Fyrir breytinguna voru frítekjumörk 5.935.476 krónur. Frítekjumörk fjölmennari heimila taki mið af svokölluðum stuðlum húsnæðisbóta sem séu eftirfarandi: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk fyrir breytingar Frítekjumörk eftir breytingar 1 5.935.476 kr. 5.977.276 kr. 2 7.894.184 kr. 7.949.777 kr. 3 9.199.988 kr. 9.264.778 kr. 4 9.971.600 kr. 10.041.824 kr. 5 10.802.567 kr. 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.633.533 kr. 11.715.461 kr. Í töflunni hér að neðan sjáist frítekjumörkin miðað við árstekjur. Frítekjumörkin séu margfeldi af frítekjumarki þess sem býr einn og stuðlunum í töflunni hér að ofan: Fjöldi heimilismanna Frítekjumörk m.v. árstekjur 1 5.977.276kr. 2 7.949.777 kr. 3 9.264.778 kr. 4 10.041.824 kr. 5 10.878.642 kr. 6 eða fleiri 11.715.461 kr.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Sjá meira