Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Rafn Ágúst Ragnarsson og Smári Jökull Jónsson skrifa 25. ágúst 2025 21:24 Hrönn Jörundsdóttir er forstjóri Matvælastofnunar. Vísir/Einar Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir fjölda eldislaxa í Haukadalsá undir þeim mörkum sem teljast alvarleg. Fjögur prósent veiddra laxa í tiltekinni á þurfa að vera eldislaxar til að hættuástand skapist vegna erfðablöndunar. Greiningu er lokið á 11 löxum af þeim 19 sem veiddir voru í Haukadalsá og af þessum ellefu löxum er staðfest að þrír þeirra eru eldislaxar. Það á eftir að ljúka greiningu á átta löxum og þá barst tilkynning um tvo laxa um helgina frá þessu sama svæði. Í tilkynningu sem barst í dag var tekið fram að staðan væri ekki metin alvarleg þar sem svona fáir eldislaxar hafi veiðst. Upplýsingaóreiðu hefur gætt í umfjöllun um mengun stofnsins í Haukadalsá en fyrst var greint frá því að mögulega væru mörghundruð eldislaxar í ánni. Voru vinnubrögðin ekki nógu góð? „Rannsóknin hefur verið góð og ég held að vinnubrögðin í sjálfri rannsókninni séu góð en hins vegar er mikilvægt að réttar upplýsingar komist til almennings í gegnum fjölmiðla. Því komum við fram með þessa fréttatilkynningu núna til þess að tryggja að umræðan sé byggð á réttum gögnum,“ segir Hrönn. Niðurstöður skoðanakönnunar á vegum Maskínu sýndu að rúmur helmingur landsmanna hafi miklar áhyggjur af því að íslenski laxastofninn sé í hættu. Alls 56 prósent svarenda svöruðu á þá leið. „Að sjálfsögðu er ekki gott að finna eldislaxa í íslenskri náttúru og þeir eiga ekki að vera þar. Það er áhættumat erfðablöndunar sem metur það hvort staðan sé orðin alvarleg. Hún er það ekki í þessu tilfelli. Það þarf að fara yfir 4 prósent fiska í ánni til þess að komist upp ákveðið hættuástand,“ segir Hrönn. Lax Sjókvíaeldi Dalabyggð Stangveiði Fiskeldi Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Greiningu er lokið á 11 löxum af þeim 19 sem veiddir voru í Haukadalsá og af þessum ellefu löxum er staðfest að þrír þeirra eru eldislaxar. Það á eftir að ljúka greiningu á átta löxum og þá barst tilkynning um tvo laxa um helgina frá þessu sama svæði. Í tilkynningu sem barst í dag var tekið fram að staðan væri ekki metin alvarleg þar sem svona fáir eldislaxar hafi veiðst. Upplýsingaóreiðu hefur gætt í umfjöllun um mengun stofnsins í Haukadalsá en fyrst var greint frá því að mögulega væru mörghundruð eldislaxar í ánni. Voru vinnubrögðin ekki nógu góð? „Rannsóknin hefur verið góð og ég held að vinnubrögðin í sjálfri rannsókninni séu góð en hins vegar er mikilvægt að réttar upplýsingar komist til almennings í gegnum fjölmiðla. Því komum við fram með þessa fréttatilkynningu núna til þess að tryggja að umræðan sé byggð á réttum gögnum,“ segir Hrönn. Niðurstöður skoðanakönnunar á vegum Maskínu sýndu að rúmur helmingur landsmanna hafi miklar áhyggjur af því að íslenski laxastofninn sé í hættu. Alls 56 prósent svarenda svöruðu á þá leið. „Að sjálfsögðu er ekki gott að finna eldislaxa í íslenskri náttúru og þeir eiga ekki að vera þar. Það er áhættumat erfðablöndunar sem metur það hvort staðan sé orðin alvarleg. Hún er það ekki í þessu tilfelli. Það þarf að fara yfir 4 prósent fiska í ánni til þess að komist upp ákveðið hættuástand,“ segir Hrönn.
Lax Sjókvíaeldi Dalabyggð Stangveiði Fiskeldi Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent