„Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. ágúst 2025 11:00 Guðrún ánægð með Íslandsmetið FRÍ / Hlín Guðmundsdóttir Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir fann hlutina smella saman á æfingu í síðustu viku og sló Íslandsmetið í sleggjukasti um helgina. Hún er orðin vongóð um að komast á heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tókýó í Japan í næsta mánuði. Síðasta vika var viðburðarík hjá Guðrúnu, sem náði góðum árangri á sterku móti í Ungverjalandi á miðvikudag, flaug svo heim og gerði gott betur á föstudag þegar hún setti nýtt Íslandsmet með því að kasta sleggjunni 71,38 metra. „Ég bara hitti á svona gott kast. Ótrúlega gaman og mikill léttir. Maður er búinn að vera að vinna mikið í að ná góðum köstum og fara á mót, fyrir HM, sem hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ sagði Guðrún og var þá spurð hvað hefði skyndilega virkað hjá henni í síðustu viku. „Stundum koma bara svona tæknipunktar sem að smella og það getur breytt mjög miklu. Þegar maður nær góðri ferð og tengingu við sleggjuna. Það var eitthvað sem small hjá mér á æfingu á mánudaginn, ég fann muninn og náði að flytja það yfir í mót, sem ég er mjög ánægð með.“ Guðrún útskrifaðist úr háskóla í vor og stefnir á atvinnumennsku í Danmörku.vísir / bjarni „Búin að gera allt sem ég get“ Íslandsmetið er örlitlu minna en lágmarkið á HM, sem er 74 metrar, en færir hana nær því að tryggja sér þátttökurétt á HM í frjálsum íþróttum, sem fer fram í Tókýó í Japan núna í september. „Eftir síðustu viku ætti ég að vera í góðri stöðu, þannig að ég er alveg vongóð en það kemur svo bara í ljós á miðvikudaginn, lokalistinn fyrir HM. Þetta hefur verið markmið síðustu ár og eftir að ég fór á EM í fyrra. Alltaf pínu fjarstætt en maður fer alltaf nær og nær því. Ég er búin að gera allt sem ég get, þannig að núna verðum við bara að bíða og vona.“ Íslandsmethafinn hylltur af silfur- og bronsverðlaunahöfum.FRÍ / Hlín Guðmundsdóttir Viðtalið við Íslandsmeistarann má sjá í spilaranum að ofan. Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Börsungar halda í við Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira
Síðasta vika var viðburðarík hjá Guðrúnu, sem náði góðum árangri á sterku móti í Ungverjalandi á miðvikudag, flaug svo heim og gerði gott betur á föstudag þegar hún setti nýtt Íslandsmet með því að kasta sleggjunni 71,38 metra. „Ég bara hitti á svona gott kast. Ótrúlega gaman og mikill léttir. Maður er búinn að vera að vinna mikið í að ná góðum köstum og fara á mót, fyrir HM, sem hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ sagði Guðrún og var þá spurð hvað hefði skyndilega virkað hjá henni í síðustu viku. „Stundum koma bara svona tæknipunktar sem að smella og það getur breytt mjög miklu. Þegar maður nær góðri ferð og tengingu við sleggjuna. Það var eitthvað sem small hjá mér á æfingu á mánudaginn, ég fann muninn og náði að flytja það yfir í mót, sem ég er mjög ánægð með.“ Guðrún útskrifaðist úr háskóla í vor og stefnir á atvinnumennsku í Danmörku.vísir / bjarni „Búin að gera allt sem ég get“ Íslandsmetið er örlitlu minna en lágmarkið á HM, sem er 74 metrar, en færir hana nær því að tryggja sér þátttökurétt á HM í frjálsum íþróttum, sem fer fram í Tókýó í Japan núna í september. „Eftir síðustu viku ætti ég að vera í góðri stöðu, þannig að ég er alveg vongóð en það kemur svo bara í ljós á miðvikudaginn, lokalistinn fyrir HM. Þetta hefur verið markmið síðustu ár og eftir að ég fór á EM í fyrra. Alltaf pínu fjarstætt en maður fer alltaf nær og nær því. Ég er búin að gera allt sem ég get, þannig að núna verðum við bara að bíða og vona.“ Íslandsmethafinn hylltur af silfur- og bronsverðlaunahöfum.FRÍ / Hlín Guðmundsdóttir Viðtalið við Íslandsmeistarann má sjá í spilaranum að ofan.
Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Börsungar halda í við Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira