Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2025 20:50 Hákon Rafn Valdimarsson átti fínan leik í marki Brentford í kvöld. Getty/Mateusz Porzucek Íslenski landsliðmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson fékk tækifærið í kvöld þegar Brentford komst áfram i enska deildabikarnum eftir 2-0 sigur á Bournemouth í slag tveggja úrvalsdeildarliða. Ensku úrvalsdeildarfélögin Brentford, Wolves og Burnley komust áfram í kvöld en Íslendingaliðin Birmingham, Preston og Stockport County eru aftur á móti úr leik. Hákon Rafn spilaði allan leikinn í marki Brentford og hélt marki sínu hreinu. Írinn Caoimhin Kelleher hefur spilaði tvo fyrstu leikina í ensku úrvalsdeildina og hélt líka markinu hreinu um síðustu helgi. Fabio Carvalho kom Brentford í 1-0 á 34. mínútu og Igor Thiago bætti við öðru marki á 65. mínútu. Varamaðurinn Jörgen Strand Larsen var maðurinn á bak við 3-2 endurkomusigur Wolves á West Ham. West Ham var 2-1 yfir þegar Larsen kom inn á sem varamaður á 73. minútu. Hann skoraði tvívegis með tveggja mínútna millibili, á 82. og 84. mínútu, og tryggði Úlfunum sæti í næstu umferð. Rodrigo Gomes kom Úlfunum í 1-0 á 43. mínútu en mörk frá Tomas Soucek (50. mínúta) og Lucas Paquetá (63. mínúta) snemma í seinni hálfleik kom West Ham í forystu. Burnley vann 2-1 sigur á Derby en Oliver Sonne skoraði sigurmarkið í uppbótatíma. Benoný Breki Andrésson var í byrjunarliði Stockport County í 1-0 tapi á útivelli á móti Wugan. Benoný Breki spilaði allan leikinn en sigurmark Wigan kom á 84. mínútu. Alfons Sampsted var einnig í byrjunaliði Birmingham sem tapaði 1-0 á heimavelli á móti Port Vale. Jaheim Headley skoraði sigurmarkið á lokamínútu fyrri hálfleiks en Alfons var tekinn af velli í hálfleik. Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston North End töpuðu 3-2 á heimavelli á móti Wrexham. Kieffer Moore skoraði sigurmarkið í uppbótatíma. Stefán Teitur lék allan leikinn. Enski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Ensku úrvalsdeildarfélögin Brentford, Wolves og Burnley komust áfram í kvöld en Íslendingaliðin Birmingham, Preston og Stockport County eru aftur á móti úr leik. Hákon Rafn spilaði allan leikinn í marki Brentford og hélt marki sínu hreinu. Írinn Caoimhin Kelleher hefur spilaði tvo fyrstu leikina í ensku úrvalsdeildina og hélt líka markinu hreinu um síðustu helgi. Fabio Carvalho kom Brentford í 1-0 á 34. mínútu og Igor Thiago bætti við öðru marki á 65. mínútu. Varamaðurinn Jörgen Strand Larsen var maðurinn á bak við 3-2 endurkomusigur Wolves á West Ham. West Ham var 2-1 yfir þegar Larsen kom inn á sem varamaður á 73. minútu. Hann skoraði tvívegis með tveggja mínútna millibili, á 82. og 84. mínútu, og tryggði Úlfunum sæti í næstu umferð. Rodrigo Gomes kom Úlfunum í 1-0 á 43. mínútu en mörk frá Tomas Soucek (50. mínúta) og Lucas Paquetá (63. mínúta) snemma í seinni hálfleik kom West Ham í forystu. Burnley vann 2-1 sigur á Derby en Oliver Sonne skoraði sigurmarkið í uppbótatíma. Benoný Breki Andrésson var í byrjunarliði Stockport County í 1-0 tapi á útivelli á móti Wugan. Benoný Breki spilaði allan leikinn en sigurmark Wigan kom á 84. mínútu. Alfons Sampsted var einnig í byrjunaliði Birmingham sem tapaði 1-0 á heimavelli á móti Port Vale. Jaheim Headley skoraði sigurmarkið á lokamínútu fyrri hálfleiks en Alfons var tekinn af velli í hálfleik. Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston North End töpuðu 3-2 á heimavelli á móti Wrexham. Kieffer Moore skoraði sigurmarkið í uppbótatíma. Stefán Teitur lék allan leikinn.
Enski boltinn Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira