„Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sindri Sverrisson skrifar 27. ágúst 2025 09:04 Patrick Pedersen skoraði að meðaltali mark í leik eða þar um bil, í sumar. vísir Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans. Valsmönnum tókst að vinna 4-3 sigur gegn Aftureldingu í gær, í fyrsta leik eftir tapið gegn Vestra í bikarúrslitaleiknum, þrátt fyrir að hafa verið 2-0 undir í hálfleik. Jónatan Ingi Jónsson, Aron Jóhannsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson skoruðu allir, sem og Markus Nakkim, og það er ljóst að meira mun mæða á þeim í markaskorun á næstunni ætli Valur sér að landa Íslandsmeistaratitlinum. Patrick var búinn að skora 18 mörk í 19 leikjum og hjálpaði Val í gegnum erfiðan kafla í upphafi tímabils: „Hann tók bara að sér að skora mörkin og var „á eldi“. Það er ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó, í hans stöðu, því þetta er mesti markaskorari í deildinni,“ sagði Ólafur Kristjánsson í Stúkunni í gær, rétt eftir leik Vals og Aftureldingar. Sagðist Ólafur þar hafa séð tvær hliðar á Valsliðinu en að Jónatan og Tryggvi hefðu „stigið upp“. Rökrétt að hafa Tryggva fremst frekar en Aron Þá var sá möguleiki ræddur að Aron Jóhannsson, sem á sínum tíma raðaði inn mörkum sem framherji í sterkum deildum í Evrópu, færi í fremstu víglínu í stað Patricks: „Ef þú spyrð mig þá hefði ég ekki gert það. Mér fannst rökréttari breyting að setja Tryggva fram,“ sagði Baldur Sigurðsson og hélt áfram: „Hins vegar er ég sammála því að hafa Aron framar. Spila í „tíunni“ eins og í kvöld. Komast nær teignum. Þetta var ekkert erfiðasta mark í heimi sem hann skoraði en hann hefur róna, yfirsýnina og gæðin til að vera rólegur í þessu færi og klára það. Hann er með gæðin til að vera þarna í holunni og mata leikmenn, þegar hann fær boltann í þröngt svæði milli varnar og miðju. Mér fannst rökrétt hjá Túfa að stilla upp eins og hann gerði í kvöld,“ sagði Baldur. „Sammála. Hann er á þessum stað á ferlinum. Hann hefur ekki það að geta ógnað inn fyrir, en hann getur komið í seinni bylgjunni,“ sagði Ólafur og bætti við: „Tryggvi steig ekkert sérstaklega inn í þetta hlutverk í bikarúrslitaleiknum en þetta var annað í dag.“ Besta deild karla Valur Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Valsmönnum tókst að vinna 4-3 sigur gegn Aftureldingu í gær, í fyrsta leik eftir tapið gegn Vestra í bikarúrslitaleiknum, þrátt fyrir að hafa verið 2-0 undir í hálfleik. Jónatan Ingi Jónsson, Aron Jóhannsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson skoruðu allir, sem og Markus Nakkim, og það er ljóst að meira mun mæða á þeim í markaskorun á næstunni ætli Valur sér að landa Íslandsmeistaratitlinum. Patrick var búinn að skora 18 mörk í 19 leikjum og hjálpaði Val í gegnum erfiðan kafla í upphafi tímabils: „Hann tók bara að sér að skora mörkin og var „á eldi“. Það er ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó, í hans stöðu, því þetta er mesti markaskorari í deildinni,“ sagði Ólafur Kristjánsson í Stúkunni í gær, rétt eftir leik Vals og Aftureldingar. Sagðist Ólafur þar hafa séð tvær hliðar á Valsliðinu en að Jónatan og Tryggvi hefðu „stigið upp“. Rökrétt að hafa Tryggva fremst frekar en Aron Þá var sá möguleiki ræddur að Aron Jóhannsson, sem á sínum tíma raðaði inn mörkum sem framherji í sterkum deildum í Evrópu, færi í fremstu víglínu í stað Patricks: „Ef þú spyrð mig þá hefði ég ekki gert það. Mér fannst rökréttari breyting að setja Tryggva fram,“ sagði Baldur Sigurðsson og hélt áfram: „Hins vegar er ég sammála því að hafa Aron framar. Spila í „tíunni“ eins og í kvöld. Komast nær teignum. Þetta var ekkert erfiðasta mark í heimi sem hann skoraði en hann hefur róna, yfirsýnina og gæðin til að vera rólegur í þessu færi og klára það. Hann er með gæðin til að vera þarna í holunni og mata leikmenn, þegar hann fær boltann í þröngt svæði milli varnar og miðju. Mér fannst rökrétt hjá Túfa að stilla upp eins og hann gerði í kvöld,“ sagði Baldur. „Sammála. Hann er á þessum stað á ferlinum. Hann hefur ekki það að geta ógnað inn fyrir, en hann getur komið í seinni bylgjunni,“ sagði Ólafur og bætti við: „Tryggvi steig ekkert sérstaklega inn í þetta hlutverk í bikarúrslitaleiknum en þetta var annað í dag.“
Besta deild karla Valur Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann