Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2025 06:02 Guðmundur Magnússon í fyrri leik Breiðabliks og AC Virtus í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu. Vísir/Diego Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Í kvöld verður þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Þetta er afar mikilvægt kvöld fyrir Breiðablik í baráttunni um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en liðið heimsækir Virtus til San Marínó í seinni leik liðanna i baráttunni um laust sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Það bíða líka margir spenntir eftir því að dregið verði um leiki í deildarkeppni Meistaradeildarinnar en þar kemur í ljós hvort stóru liðin hafa heppnina með sér eða hvort að litlu liðin fái einhverja risa í heimsókn í vetur. Það verða sýndir beint tveir leikir í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en Tindastóll fær Víkings í heimsókn í miklum fallslag og FH tekur á móti Þrótti í Kaplakrika í baráttunni um hvaða lið ætlar að fylgja Blikum eftir í titilbaráttunni. Dagurinn byrjar á útsendingu frá golfmóti og það verða einnig sýndir tveir leikir beint í bandaríska hafnaboltanum. FM Championship á LPGA mótaröðinni verður einnig sýnt beint. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá seinni leik Virtus og Breiðabliks í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik FH og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Tindastóls og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sýn Sport Klukkan 16.00 hefst bein útsending frá því þegar dregið verður um leiki fyrir deildarkeppni Meistaradeildarinnar en þar kemur í ljós hvaða lið mætast í vetur. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. SÝN Sport 4 Klukkan 11.30 hefst útsending frá Omega European Masters golfmótinu á DP World mótaröðinni. Klukkan 19.00 hefst útsending frá FM Championship golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.00 hefst bein útsending frá leik Baltimore Orioles og Boston Red Sox í bandaríska hafnaboltanum. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Philadelphia Phillies og Atlanta Braves í bandaríska hafnaboltanum. Dagskráin í dag Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Í kvöld verður þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Þetta er afar mikilvægt kvöld fyrir Breiðablik í baráttunni um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en liðið heimsækir Virtus til San Marínó í seinni leik liðanna i baráttunni um laust sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Það bíða líka margir spenntir eftir því að dregið verði um leiki í deildarkeppni Meistaradeildarinnar en þar kemur í ljós hvort stóru liðin hafa heppnina með sér eða hvort að litlu liðin fái einhverja risa í heimsókn í vetur. Það verða sýndir beint tveir leikir í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en Tindastóll fær Víkings í heimsókn í miklum fallslag og FH tekur á móti Þrótti í Kaplakrika í baráttunni um hvaða lið ætlar að fylgja Blikum eftir í titilbaráttunni. Dagurinn byrjar á útsendingu frá golfmóti og það verða einnig sýndir tveir leikir beint í bandaríska hafnaboltanum. FM Championship á LPGA mótaröðinni verður einnig sýnt beint. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá seinni leik Virtus og Breiðabliks í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik FH og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. SÝN Sport Ísland 3 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Tindastóls og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sýn Sport Klukkan 16.00 hefst bein útsending frá því þegar dregið verður um leiki fyrir deildarkeppni Meistaradeildarinnar en þar kemur í ljós hvaða lið mætast í vetur. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. SÝN Sport 4 Klukkan 11.30 hefst útsending frá Omega European Masters golfmótinu á DP World mótaröðinni. Klukkan 19.00 hefst útsending frá FM Championship golfmótinu á LPGA mótaröðinni. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.00 hefst bein útsending frá leik Baltimore Orioles og Boston Red Sox í bandaríska hafnaboltanum. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Philadelphia Phillies og Atlanta Braves í bandaríska hafnaboltanum.
Dagskráin í dag Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira