Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2025 13:01 Sverrir Guðnason hefur gert það gott á stóra skjánum síðustu tuttugu ár, aðallega í Svíþjóð en líka hérlendis og víðar á Norðurlöndunum, EPA Fjórða mynd Hlyns Pálmasonar, Ástin sem eftir er, hefur verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026. Í Íslandi í dag var rætt við aðalleikarana og Hlyn Pálmason sem segir myndina eina þá persónulegustu sem hann hefur gert. Sverrir Guðnason segist tengja við umfjöllunarefni myndarinnar en hann á þrjú börn og er í miklum samskiptum við barnsmóður elstu dætra hans. Myndin hefur vakið mikla lukku innan sem utan landsteinanna en hefur þó að einhverju leyti skipt fólki í fylkingar. Við skyggnumst á bak við tjöldin í þessum þætti af Íslandi í dag og ræðum við aðalhlutverkin og leikstjórann sem segja ferlið hafa verið stútfullt af gullkornum. Um er að ræða eina persónulegustu mynd Hlyns til þessa og Sverrir Guðnason tengir við myndina úr sínu eigin lífi. Saga Garðarsdóttir segist hafa átt allt öðruvísi upplifun en Sverrir á Rauða dreglinum á Cannes. 22. janúar kemur í ljós hvort myndin komist inn á Óskarsverðlaunahátíðina sem fer fram í 98. sinn. „Ég held að þetta sé mynd fyrir alla. Hún er fyndin, falleg með ofboðslega fallega ramma og er mjög myndræn. Þannig að þetta er algjör poppkornsræma,“ segir Saga í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Alltaf gaman í tökum á Íslandi Saga fer með aðalhlutverkið og þarf vart að kynna en aðra sögu er að segja af mótleikara hennar sem verður að teljast frægari alls staðar annars staðar en innan landsteinanna. Það er hann Sverrir Guðnason sem hefur gert sér gott til glóðarinnar í Svíþjóð og er meðal vinsælustu leikara þar í landi. „Ég hef ekki leikið á íslensku almennilega síðan ég var krakki og að fá að leika á íslensku er bara frábært og ég væri alveg til í að gera það meira. Það er alltaf gaman að vera í tökum á Íslandi,“ segir Sverrir sem tengir vel við myndina sem fjallar að einhverju leyti um skilnað. „Barnsmóðir elstu stelpunnar minnar hún býr hérna fyrir ofan mig í eins íbúð og við umgöngumst mikið og erum vinir, þótt hún sé með nýjan kærasta og ég nýja kærustu,“ segir Sverrir en börnin eru þá bara að hoppa á milli hæða. En Sverrir vakti til að mynda mikla lukku sem tennismeistarinn Björn Borg í mynd um keppni hans við John McEnroe. Þar lék hann á móti fjölda stórstjarna og einnig í myndinni The girl in the Spiders web og þá eru ótalin fjöldinn allur af sænskum verkefnum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Saga og Sverrir ræða ítarlega um kvikmyndina. Ísland í dag Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fleiri fréttir Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Sjá meira
Myndin hefur vakið mikla lukku innan sem utan landsteinanna en hefur þó að einhverju leyti skipt fólki í fylkingar. Við skyggnumst á bak við tjöldin í þessum þætti af Íslandi í dag og ræðum við aðalhlutverkin og leikstjórann sem segja ferlið hafa verið stútfullt af gullkornum. Um er að ræða eina persónulegustu mynd Hlyns til þessa og Sverrir Guðnason tengir við myndina úr sínu eigin lífi. Saga Garðarsdóttir segist hafa átt allt öðruvísi upplifun en Sverrir á Rauða dreglinum á Cannes. 22. janúar kemur í ljós hvort myndin komist inn á Óskarsverðlaunahátíðina sem fer fram í 98. sinn. „Ég held að þetta sé mynd fyrir alla. Hún er fyndin, falleg með ofboðslega fallega ramma og er mjög myndræn. Þannig að þetta er algjör poppkornsræma,“ segir Saga í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. Alltaf gaman í tökum á Íslandi Saga fer með aðalhlutverkið og þarf vart að kynna en aðra sögu er að segja af mótleikara hennar sem verður að teljast frægari alls staðar annars staðar en innan landsteinanna. Það er hann Sverrir Guðnason sem hefur gert sér gott til glóðarinnar í Svíþjóð og er meðal vinsælustu leikara þar í landi. „Ég hef ekki leikið á íslensku almennilega síðan ég var krakki og að fá að leika á íslensku er bara frábært og ég væri alveg til í að gera það meira. Það er alltaf gaman að vera í tökum á Íslandi,“ segir Sverrir sem tengir vel við myndina sem fjallar að einhverju leyti um skilnað. „Barnsmóðir elstu stelpunnar minnar hún býr hérna fyrir ofan mig í eins íbúð og við umgöngumst mikið og erum vinir, þótt hún sé með nýjan kærasta og ég nýja kærustu,“ segir Sverrir en börnin eru þá bara að hoppa á milli hæða. En Sverrir vakti til að mynda mikla lukku sem tennismeistarinn Björn Borg í mynd um keppni hans við John McEnroe. Þar lék hann á móti fjölda stórstjarna og einnig í myndinni The girl in the Spiders web og þá eru ótalin fjöldinn allur af sænskum verkefnum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Saga og Sverrir ræða ítarlega um kvikmyndina.
Ísland í dag Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fleiri fréttir Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun