Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2025 21:51 Nick Woltemade í leik með þýska landsliðinu í Þjóðadeildinni í sumar. EPA/ANNA SZILAGYI Newcastle virðist loksins vera að landa framherja og um leið er félagið að komast nær því að leysa vandamálið með sænska framherjann sinn Alexander Isak. Breska ríkisútvarpið segir frá því í kvöld að Newcastle sé að kaupa þýska unglingaliðsframherjann Nick Woltemade frá Stuttgart. Woltemade er 23 ára gamall og var orðaður við Bayern München í sumar en ekkert varð að því að hann færi þangað. Woltemade er á leiðinni í læknisskoðun og eftir hana verður hann orðinn leikmaður Newcastle. BBC hefur þó engar heimildir um kaupverðið en það má búast við því að félagið þurfi þar að slá félagsmetið. Það eru þær 63 milljónir punda sem Isak kostaði á sínum tíma þegar hann kom frá Real Sociedad. Isak er staðráðinn í að komast til Liverpool en Newcastle vill ekki selja hann fyrr en félagið sé búið að fá tvo framherja í staðinn. Newcastle hefur þegar hafnað 110 milljón punda tilboði Liverpool í Isak en sænski framherjinn mun eflaust kosta ensku meistarana 140 til 150 milljónir punda. Woltemade kom til Stuttgart á frjálsri sölu fyrir rúmu ári síðan og vann sér fljótlega sæti í liðinu. Hann skoraði 17 mörk í 33 leikjum á leiktíðinni og þar á meðal var mark í bikarúrslitaleiknum þar sem Stuttgart vann. Hann fór einnig á kostum með 21 árs landsliði Þjóðverja og varð markahæsti maður Evrópumótsins í sumar með sex mörk. Þýskaland fór í úrslitaleikinn en tapaði fyrir Englandi 3-2. Woltemade hefur verið líkt við þá Jamal Musiala og Lionel Messi en hann er tveir metrar á hæð og hefur því verið kallaður „Tveggja metra Messi-Musiala“. Ekki slæmum að líkjast. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Breska ríkisútvarpið segir frá því í kvöld að Newcastle sé að kaupa þýska unglingaliðsframherjann Nick Woltemade frá Stuttgart. Woltemade er 23 ára gamall og var orðaður við Bayern München í sumar en ekkert varð að því að hann færi þangað. Woltemade er á leiðinni í læknisskoðun og eftir hana verður hann orðinn leikmaður Newcastle. BBC hefur þó engar heimildir um kaupverðið en það má búast við því að félagið þurfi þar að slá félagsmetið. Það eru þær 63 milljónir punda sem Isak kostaði á sínum tíma þegar hann kom frá Real Sociedad. Isak er staðráðinn í að komast til Liverpool en Newcastle vill ekki selja hann fyrr en félagið sé búið að fá tvo framherja í staðinn. Newcastle hefur þegar hafnað 110 milljón punda tilboði Liverpool í Isak en sænski framherjinn mun eflaust kosta ensku meistarana 140 til 150 milljónir punda. Woltemade kom til Stuttgart á frjálsri sölu fyrir rúmu ári síðan og vann sér fljótlega sæti í liðinu. Hann skoraði 17 mörk í 33 leikjum á leiktíðinni og þar á meðal var mark í bikarúrslitaleiknum þar sem Stuttgart vann. Hann fór einnig á kostum með 21 árs landsliði Þjóðverja og varð markahæsti maður Evrópumótsins í sumar með sex mörk. Þýskaland fór í úrslitaleikinn en tapaði fyrir Englandi 3-2. Woltemade hefur verið líkt við þá Jamal Musiala og Lionel Messi en hann er tveir metrar á hæð og hefur því verið kallaður „Tveggja metra Messi-Musiala“. Ekki slæmum að líkjast.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn