Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2025 15:32 Felix Horn Myhre og félagar í Brann eru komnir í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. epa/Paul S. Amundsen Þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann, Freyr Alexandersson, var langt frá því að vera sáttur með hvernig meistarar Bodø/Glimt báru sig að þegar þeir freistuðu þess að kaupa miðjumanninn Felix Horn Myhre. „Bodø/Glimt halda að þeir geti komið á lokadegi félagaskiptagluggans og keypt besta miðjumann Noregs. Fyrir þriðjung eða fjórðung af því sem þeim var boðið fyrir Patrick Berg. Þetta er mjög hrokafullt,“ sagði Freyr við Bergens Tidende. Tilboð Bodø/Glimt í Myhre vakti mikla athygli og ekki síst að leikmaðurinn steig fram og sagðist vilja fara til norsku meistaranna. Freyr hafði lítinn húmor fyrir því útspili Myhres. „Ég skil að það sé freistandi þegar einhver kemur með stóran peningapoka rétt áður en félagaskiptaglugganum er lokað. En ég var ekki sáttur með viðtalið sem hann fór í,“ sagði Freyr. Hann sagði jafnframt að Myhre hafi aldrei verið nálægt því að fara til Bodø/Glimt. „Við seljum ekki leikmenn til Bodø/Glimt,“ sagði Freyr. Brann er í 3. sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 37 stig, átta stigum á eftir Bodø/Glimt og Viking. Norski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
„Bodø/Glimt halda að þeir geti komið á lokadegi félagaskiptagluggans og keypt besta miðjumann Noregs. Fyrir þriðjung eða fjórðung af því sem þeim var boðið fyrir Patrick Berg. Þetta er mjög hrokafullt,“ sagði Freyr við Bergens Tidende. Tilboð Bodø/Glimt í Myhre vakti mikla athygli og ekki síst að leikmaðurinn steig fram og sagðist vilja fara til norsku meistaranna. Freyr hafði lítinn húmor fyrir því útspili Myhres. „Ég skil að það sé freistandi þegar einhver kemur með stóran peningapoka rétt áður en félagaskiptaglugganum er lokað. En ég var ekki sáttur með viðtalið sem hann fór í,“ sagði Freyr. Hann sagði jafnframt að Myhre hafi aldrei verið nálægt því að fara til Bodø/Glimt. „Við seljum ekki leikmenn til Bodø/Glimt,“ sagði Freyr. Brann er í 3. sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 37 stig, átta stigum á eftir Bodø/Glimt og Viking.
Norski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira