„Við hvað ertu hræddur?“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 3. september 2025 19:16 Reyn Alpha Magnúsdóttir forseti Trans Íslands til vinstri og Jóhann Kristian Jóhannsson meðstjórnandi til hægri. Vísir/Sigurjón Forseti Trans Íslands segir umræðu um málefni hinsegin fólks hafa legið mög þungt á mörgum síðustu daga. Fólk er hvatt til að leita í félagsleg úrræði sem samtökin bjóða uppá. Hún segir hinsegin fólk hafa þjappað sér saman og vonar að sá stuðningur sem hafi komið fram víða í samfélaginu haldi áfram. Öll spjót standa nú á Snorra Mássyni, þingmanni Miðflokksins, eftir umdeilda framkomu hans í Kastljóssþætti í fyrradag um bakslag gegn hinsegin fólki. Ráðherra líkti honum til að mynda við „geltandi kjána“, biskup lýsti yfir vonbrigðum og fjölmargir aðrir gagnrýndu framgöngu hans.Þá hafa líka ýmsir stigið fram honum til varnar á ýmsan hátt. Sjá einnig: Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Legið þungt á mörgum Reyn Alpha Magnúsdóttir forseti Trans Íslands segir framgöngu þingmannsins hafa komið illa við marga í samfélagi hinssegin fólks. „Þetta hefur legið þungt á mjög mörgum. Fólk hefur sumt hvað ekki haft það neitt sérstaklega gott eftir að þetta samtal fór í loftið og við og Samtökin '78 höfum lagt mikið í að hvetja fólk til að nýta sér félagsleg úrræði sem eru í boði á okkar vegum eins og stuðningshópa og ráðgjöf,“ segir Reyn. Jóhann Kristian Jóhannsson tekur undir með Reyn. „Í þessari keppni vinnur engin. Það er mjög undarlegt að það þurfi alltaf einhver að stjórna því hvernig annað fólk hagar sér og lítur út og gerir. Þannig að þetta er allt saman mjög kjánalegt,“ segir Jóhann. Þjappað hinsegin samfélaginu saman Reyn segir umræðuna síðustu daga líka hafa haft jákvæð áhrif. Sjá einnig: Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks „Það hefur verið mikill stuðningur alls staðar úr samfélaginu, það hefur verið afskaplega gott að sjá hann. En svo hefur þetta líka haft þau áhrif að þjappa okkur saman. Við þurfum að virkja þennan samtakamátt sem hefur komið upp hjá samfélaginu. Þetta verður vonandi ákall til stærra hinsegin samfélagsins og fólks utan þess til að láta sig þessi mál sig varða,“ segir Reyn. „Ég vona að þetta sé tækifæri fyrir fólk til að líta í eigin barm og spyrja sig: við hvað ertu hræddur?“ segir Jóhann. Hinsegin Miðflokkurinn Málefni trans fólks Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Sjá meira
Öll spjót standa nú á Snorra Mássyni, þingmanni Miðflokksins, eftir umdeilda framkomu hans í Kastljóssþætti í fyrradag um bakslag gegn hinsegin fólki. Ráðherra líkti honum til að mynda við „geltandi kjána“, biskup lýsti yfir vonbrigðum og fjölmargir aðrir gagnrýndu framgöngu hans.Þá hafa líka ýmsir stigið fram honum til varnar á ýmsan hátt. Sjá einnig: Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Legið þungt á mörgum Reyn Alpha Magnúsdóttir forseti Trans Íslands segir framgöngu þingmannsins hafa komið illa við marga í samfélagi hinssegin fólks. „Þetta hefur legið þungt á mjög mörgum. Fólk hefur sumt hvað ekki haft það neitt sérstaklega gott eftir að þetta samtal fór í loftið og við og Samtökin '78 höfum lagt mikið í að hvetja fólk til að nýta sér félagsleg úrræði sem eru í boði á okkar vegum eins og stuðningshópa og ráðgjöf,“ segir Reyn. Jóhann Kristian Jóhannsson tekur undir með Reyn. „Í þessari keppni vinnur engin. Það er mjög undarlegt að það þurfi alltaf einhver að stjórna því hvernig annað fólk hagar sér og lítur út og gerir. Þannig að þetta er allt saman mjög kjánalegt,“ segir Jóhann. Þjappað hinsegin samfélaginu saman Reyn segir umræðuna síðustu daga líka hafa haft jákvæð áhrif. Sjá einnig: Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks „Það hefur verið mikill stuðningur alls staðar úr samfélaginu, það hefur verið afskaplega gott að sjá hann. En svo hefur þetta líka haft þau áhrif að þjappa okkur saman. Við þurfum að virkja þennan samtakamátt sem hefur komið upp hjá samfélaginu. Þetta verður vonandi ákall til stærra hinsegin samfélagsins og fólks utan þess til að láta sig þessi mál sig varða,“ segir Reyn. „Ég vona að þetta sé tækifæri fyrir fólk til að líta í eigin barm og spyrja sig: við hvað ertu hræddur?“ segir Jóhann.
Hinsegin Miðflokkurinn Málefni trans fólks Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Sjá meira