Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sindri Sverrisson skrifar 4. september 2025 06:01 Breiðablik gæti tekið stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitli með sigri í kvöld. Liðið fagnaði afar sætum sigri gegn FH í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. vísir/Anton Það er svo sannarlega glæsileg dagskrá á sportstöðvum Sýnar í dag þar sem meðal annars má sjá titilslag í Bestu deild kvenna, U21-landsleik í fótbolta, Erling Haaland reyna að komast á HM og frábæra þætti í beinni útsendingu. Breiðablik tekur á móti FH í slag sem gæti ráðið miklu um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta kvenna í ár. Bikarúrslitaleikur liðanna á dögunum var afar fjörugur og má búast við einhverju svipuðu í Kópavogi í kvöld. Þetta er einn af þremur leikjum í Bestu deild kvenna í kvöld. Áður verður þó hægt að fylgjast með ungu strákunum okkar í U21-landsliðinu í fótbolta mæta Færeyingum í undankeppni EM, í leik sem hefst klukkan 17. Tímabilið er að hefjast í NFL-deildinni og af því tilefni verður Lokasóknin í beinni útsendingu í kvöld, líkt og Big Ben þar sem Gummi Ben verður að vanda með afar góða gesti, eitthvað gott að drekka og opna símalínu. Þá er vert að minna á þrjá leiki í undankeppni HM karla í fótbolta, þar sem meðal annars Haaland og félagar í norska landsliðinu mæta Finnum í grannaslag. Lista yfir beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan. Sýn Sport 16.50 Ísland - Færeyjar (Undankeppni EM U21) 20.00 Lokasóknin (NFL) 22.10 Big Ben 00.20 Cowboys - Eagles (NFL) Sýn Sport Ísland 19.00 Breiðablik - FH (Besta deild kvenna) Sýn Sport Ísland 2 17.50 Víkingur - Valur (Besta deild kvenna) Sýn Sport Ísland 3 17.50 Tindastóll - Fram (Besta deild kvenna) Sýn Sport Viaplay 13.50 Kasakstan - Wales (undankeppni HM í fótbolta) 15.55 Noregur - Finnland (undankeppni HM í fótbolta) 18.35 Slóvakía - Þýskaland (undankeppni HM í fótbolta) Sýn Sport 4 15.00 Amgen Irish Open (DP World Tour) Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Sjá meira
Breiðablik tekur á móti FH í slag sem gæti ráðið miklu um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta kvenna í ár. Bikarúrslitaleikur liðanna á dögunum var afar fjörugur og má búast við einhverju svipuðu í Kópavogi í kvöld. Þetta er einn af þremur leikjum í Bestu deild kvenna í kvöld. Áður verður þó hægt að fylgjast með ungu strákunum okkar í U21-landsliðinu í fótbolta mæta Færeyingum í undankeppni EM, í leik sem hefst klukkan 17. Tímabilið er að hefjast í NFL-deildinni og af því tilefni verður Lokasóknin í beinni útsendingu í kvöld, líkt og Big Ben þar sem Gummi Ben verður að vanda með afar góða gesti, eitthvað gott að drekka og opna símalínu. Þá er vert að minna á þrjá leiki í undankeppni HM karla í fótbolta, þar sem meðal annars Haaland og félagar í norska landsliðinu mæta Finnum í grannaslag. Lista yfir beinar útsendingar dagsins má sjá hér að neðan. Sýn Sport 16.50 Ísland - Færeyjar (Undankeppni EM U21) 20.00 Lokasóknin (NFL) 22.10 Big Ben 00.20 Cowboys - Eagles (NFL) Sýn Sport Ísland 19.00 Breiðablik - FH (Besta deild kvenna) Sýn Sport Ísland 2 17.50 Víkingur - Valur (Besta deild kvenna) Sýn Sport Ísland 3 17.50 Tindastóll - Fram (Besta deild kvenna) Sýn Sport Viaplay 13.50 Kasakstan - Wales (undankeppni HM í fótbolta) 15.55 Noregur - Finnland (undankeppni HM í fótbolta) 18.35 Slóvakía - Þýskaland (undankeppni HM í fótbolta) Sýn Sport 4 15.00 Amgen Irish Open (DP World Tour)
Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Ótrúlegt hetjukast varð að engu Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Sjá meira