Vilja aðgerðir strax Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. september 2025 13:02 Tótla I. Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla, hyggst mæta á mótmælin á Austurvelli á morgun klukkan 14. Vísir/Vilhelm Fjöldafundir verða haldnir víða um land á morgun til að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni og krefjast aðgerða til að stöðva þjóðarmorð sem á sér stað í Palestínu. Á annað hundrað félög, samtök og stofnanir standa að fundunum og er búist við fjölmenni. Fundirnir, sem haldnir eru undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði, hefjast klukkan tvö á morgun en á meðal þeirra sem boða til þeirra eru samtökin Barnaheill. „Við erum fjöldamörg sem viljum raunverulegar aðgerðir. Við erum úr allskonar áttum. Þetta eru orðin hundrað og sextíu félög sem standa að þessum viðburði. Við erum að finna fyrir breiðri samstöðu frá ólíkum hópum sem hefur í rauninni ólíka grundvöll af hverju þau eru að mæta þarna til þess að mótmæla og við finnum bara að íslenska þjóðin sé gegn þjóðarmorði,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla en hún segir hópinn vilja sjá að gripið verði til aðgerða. „Íslensk stjórnvöld eins og önnur stjórnvöld í kringum heiminn eru búin að horfa upp á þjóðarmorð í beinni eins og við öll seinust tvö ár. Ég held að það sé alveg skýrt að við viljum frekari aðgerðir. Það virðist vera sem að alþjóðasamfélagið hafi ekki getað brugðist við. Við þurfum að koma inn mannúðaraðstoð strax. Við getum ekki lengur horft upp á palestínsku þjóðina svelta fyrir utan allt það ofbeldi og árásir sem að þau hafa orðið fyrir og við viljum raunverulegar aðgerðir strax.“ Hún hvetur fólk til að mæta á fundina. „Við búumst við góðum hóp víðs vegar um land á morgun. Við erum með viðburði í Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Húsavík, Egilsstöðum og Stykkishólmi. Við búumst við frábæru veðri og hlökkum til að sjá öll á viðburðunum.“ Palestína Reykjavík Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Fundirnir, sem haldnir eru undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði, hefjast klukkan tvö á morgun en á meðal þeirra sem boða til þeirra eru samtökin Barnaheill. „Við erum fjöldamörg sem viljum raunverulegar aðgerðir. Við erum úr allskonar áttum. Þetta eru orðin hundrað og sextíu félög sem standa að þessum viðburði. Við erum að finna fyrir breiðri samstöðu frá ólíkum hópum sem hefur í rauninni ólíka grundvöll af hverju þau eru að mæta þarna til þess að mótmæla og við finnum bara að íslenska þjóðin sé gegn þjóðarmorði,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla en hún segir hópinn vilja sjá að gripið verði til aðgerða. „Íslensk stjórnvöld eins og önnur stjórnvöld í kringum heiminn eru búin að horfa upp á þjóðarmorð í beinni eins og við öll seinust tvö ár. Ég held að það sé alveg skýrt að við viljum frekari aðgerðir. Það virðist vera sem að alþjóðasamfélagið hafi ekki getað brugðist við. Við þurfum að koma inn mannúðaraðstoð strax. Við getum ekki lengur horft upp á palestínsku þjóðina svelta fyrir utan allt það ofbeldi og árásir sem að þau hafa orðið fyrir og við viljum raunverulegar aðgerðir strax.“ Hún hvetur fólk til að mæta á fundina. „Við búumst við góðum hóp víðs vegar um land á morgun. Við erum með viðburði í Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Húsavík, Egilsstöðum og Stykkishólmi. Við búumst við frábæru veðri og hlökkum til að sjá öll á viðburðunum.“
Palestína Reykjavík Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira