Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Kjartan Kjartansson skrifar 8. september 2025 10:58 Óeirðarlögreglumenn slógu skjaldbog um þinghúsið í Katmandú í morgun. Skömmu síðar hófu þeir skothríð á mótmælendur sem reyndu að komast inn í húsið. AP/Niranjan Shrestha Lögreglumenn drápu að minnsta kosti átta manns og særðu tugi til viðbótar þegar þeir skutu á mótmælendur sem reyndu að ryðjast inn í þinghúsið í Katmandú, höfuðborg Nepals í dag. Tugir þúsunda manna mótmæla banni stjórnvalda við flestum samfélagsmiðlum. Nepölsk stjórnvöld bönnuðu samfélagsmiðla eins og Facebook, X og Youtube á þeim forsendum að fyrirtækin hefðu ekki skráð sig og gengist undir eftirlit þeirra í síðustu viku. Tugir þúsunda manna þustu út á götu höfuðborgarinnar til þess að mótmæla banninu. Mótmælin virðist hafa farið úr böndunum þegar hópur fólks ruddi sér leið í gegnum gaddavír og stökktu óeirðarlögreglumönnum á flótta við þinghúsið. Lögreglumenn skutu táragasi og beittu háþrýstivatnsbyssum á mótmælendurna. Þeir máttu þó ekki við margnum og hörfuðu inn í þinghúsið, að sögn AP-fréttastofunnar. Þegar mótmælendur reyndu að komast inn í þinghúsið sjálft hófu lögreglumenn skothríð. Átta manns létust af sárum sínum á tveimur sjúkrahúsum en tugir til viðbótar eru sárir. Stjórnvöld eru talin beita samfélagsmiðlabanninu til þess að ritskoða og refsa stjórnarandstæðingum sem gagnrýna þau á netinu. Nokkur samfélagsmiðlafyrirtæki hafa gengist undir kvaðir nepalskra stjórnvalda um að þau skrái sig sérstaklega í landinu, þar á meðal kínverski miðillinn Tiktok. Hann var bannaður um tíma á þeim forsendum að hann spillti fyrir samlyndi í samfélaginu og væri vettvangur fyrir dreifingu á ósóma. Banninu var aflétt eftir að stjórnendur Tiktok lofuðu að fylgja landlögum í Nepal. Nepal Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Nepölsk stjórnvöld bönnuðu samfélagsmiðla eins og Facebook, X og Youtube á þeim forsendum að fyrirtækin hefðu ekki skráð sig og gengist undir eftirlit þeirra í síðustu viku. Tugir þúsunda manna þustu út á götu höfuðborgarinnar til þess að mótmæla banninu. Mótmælin virðist hafa farið úr böndunum þegar hópur fólks ruddi sér leið í gegnum gaddavír og stökktu óeirðarlögreglumönnum á flótta við þinghúsið. Lögreglumenn skutu táragasi og beittu háþrýstivatnsbyssum á mótmælendurna. Þeir máttu þó ekki við margnum og hörfuðu inn í þinghúsið, að sögn AP-fréttastofunnar. Þegar mótmælendur reyndu að komast inn í þinghúsið sjálft hófu lögreglumenn skothríð. Átta manns létust af sárum sínum á tveimur sjúkrahúsum en tugir til viðbótar eru sárir. Stjórnvöld eru talin beita samfélagsmiðlabanninu til þess að ritskoða og refsa stjórnarandstæðingum sem gagnrýna þau á netinu. Nokkur samfélagsmiðlafyrirtæki hafa gengist undir kvaðir nepalskra stjórnvalda um að þau skrái sig sérstaklega í landinu, þar á meðal kínverski miðillinn Tiktok. Hann var bannaður um tíma á þeim forsendum að hann spillti fyrir samlyndi í samfélaginu og væri vettvangur fyrir dreifingu á ósóma. Banninu var aflétt eftir að stjórnendur Tiktok lofuðu að fylgja landlögum í Nepal.
Nepal Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira