Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. september 2025 10:41 Jóhann Berg og Hólmfríður ásamt tveimur börnum sínum. Knattspyrnumaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og eiginkona hans Hólmfríður Björnsdóttir, lögfræðingur, hafa sett glæsilegt einbýlishús við Tjaldanes 5 á Arnarnesi í Garðabæ á sölu. Óskað er eftir tilboði í eignina. Hjónin festu kaup á húsinu í desember 2020 og greiddu þá 237 milljónir króna. Um er að ræða 334 fermetra hús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1973. Árið 2006 fór fram mikil endurnýjun á húsinu og þá var byggð 23,8 fermetra staðsteypt viðbygging er ekki skráð í heildarfermetratölu. Efri hæðin er opin og björt með samliggjandi eldhúsi og borðstofu. Úr borðstofunni er gengið upp í stóra stofu með fallegum gasarini sem einnig opinn inn í borðstofuna. Útgengt er úr stofurýminu á rúmgóðar, flísalagðar svalir. Á hæðinni er einnig glæsileg hjónasvíta með fataherbergi, baðherbergi og sjónvarpsherbergi. Úr holinu liggur hringstigi niður á neðri hæðina, þar sem eru svefnherbergi, baðherbergi, geymsla, bar, tómstundaherbergi og þvottahús. Útgengt er í stóran garð með heitum potti og verönd. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Ástin og lífið Garðabær Fasteignamarkaður Fótbolti Tengdar fréttir Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. 14. febrúar 2025 16:21 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Sjá meira
Hjónin festu kaup á húsinu í desember 2020 og greiddu þá 237 milljónir króna. Um er að ræða 334 fermetra hús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1973. Árið 2006 fór fram mikil endurnýjun á húsinu og þá var byggð 23,8 fermetra staðsteypt viðbygging er ekki skráð í heildarfermetratölu. Efri hæðin er opin og björt með samliggjandi eldhúsi og borðstofu. Úr borðstofunni er gengið upp í stóra stofu með fallegum gasarini sem einnig opinn inn í borðstofuna. Útgengt er úr stofurýminu á rúmgóðar, flísalagðar svalir. Á hæðinni er einnig glæsileg hjónasvíta með fataherbergi, baðherbergi og sjónvarpsherbergi. Úr holinu liggur hringstigi niður á neðri hæðina, þar sem eru svefnherbergi, baðherbergi, geymsla, bar, tómstundaherbergi og þvottahús. Útgengt er í stóran garð með heitum potti og verönd. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Ástin og lífið Garðabær Fasteignamarkaður Fótbolti Tengdar fréttir Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. 14. febrúar 2025 16:21 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Sjá meira
Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. 14. febrúar 2025 16:21