Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2025 10:02 Englendingurinn Ben Proud ætlar að reyna fyrir sér á Steraleikunum. epa/DAVE HUNT Ben Proud, sem vann til silfurverðlauna í fimmtíu metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París í fyrra, ætlar að keppa á Steraleikunum svokölluðu. Proud er heims- og Evrópumeistari í fimmtíu metra skriðsundi og bætti Ólympíusilfri í safnið sitt á síðasta ári. Nú ætlar hann að reyna sig á Steraleikunum þar sem íþróttafólki er heimilt að taka inn lyf sem eru á bannlista Wada, Alþjóða lyfjaeftirlitsins. Með þátttöku sinni á Steraleikunum fyrirgerir Proud rétti sínum til að taka þátt í alþjóðlegri keppni þar sem reglur eru um lyfjanotkun þátttakenda. Proud segir að Steraleikarnir gefi honum tækifæri til að sjá hversu góðum árangri hann geti náð. „Þegar ég lít raunsætt á hlutina held ég að ég hafi afrekað allt sem ég get afrekað og Steraleikarnir gefa mér ný tækifæri. Ég tel að það grafi ekki undan „hreinum“ íþróttum,“ sagði Proud. Breska sundsambandið lýsti yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Prouds að taka þátt á Steraleikunum og fordæmdi hana. Alþjóðlega sundsambandið varð fyrr á þessu ári fyrsta alþjóðlega íþróttasambandið sem bannar íþróttafólki sem tekur þátt á Steraleikunum að keppa á mótum á sínum vegum. Steraleikarnir eiga að fara fram árlega en fyrstu leikarnir verða í Las Vegas í maí á næsta ári. Sund Steraleikarnir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Proud er heims- og Evrópumeistari í fimmtíu metra skriðsundi og bætti Ólympíusilfri í safnið sitt á síðasta ári. Nú ætlar hann að reyna sig á Steraleikunum þar sem íþróttafólki er heimilt að taka inn lyf sem eru á bannlista Wada, Alþjóða lyfjaeftirlitsins. Með þátttöku sinni á Steraleikunum fyrirgerir Proud rétti sínum til að taka þátt í alþjóðlegri keppni þar sem reglur eru um lyfjanotkun þátttakenda. Proud segir að Steraleikarnir gefi honum tækifæri til að sjá hversu góðum árangri hann geti náð. „Þegar ég lít raunsætt á hlutina held ég að ég hafi afrekað allt sem ég get afrekað og Steraleikarnir gefa mér ný tækifæri. Ég tel að það grafi ekki undan „hreinum“ íþróttum,“ sagði Proud. Breska sundsambandið lýsti yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Prouds að taka þátt á Steraleikunum og fordæmdi hana. Alþjóðlega sundsambandið varð fyrr á þessu ári fyrsta alþjóðlega íþróttasambandið sem bannar íþróttafólki sem tekur þátt á Steraleikunum að keppa á mótum á sínum vegum. Steraleikarnir eiga að fara fram árlega en fyrstu leikarnir verða í Las Vegas í maí á næsta ári.
Sund Steraleikarnir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira