Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. september 2025 14:03 Guðlaugur Þór kvartaði yfir ræðutímaklukkunni sem þingforseti segir tilefni til að fái uppfærslu. Vísir/Anton Brink Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins pirraðist í pontu Alþingis í dag undir umræðu um fjárlagafrumvarpið þegar klukkan þingsalnum, sem gefur ræðutíma þingmanna til kynna, klikkaði á meðan hann var að tala. Guðlaugur Þór var fyrstur á eftir fjármálaráðherra til að flytja sína ræðu um fjárlög næsta árs sem sá síðarnefndi mælti fyrir í morgun. Guðlaugur var í óða önn að reifa athugasemdir sínar og sjónarmið um frumvarpið þegar hann allt í einu truflaðist vegna vandræðagangs á klukkunni. Sjá einnig: Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? „Virðulegi forseti, þessi klukka hérna er náttúrlega með slíkum ólíkindum. Hún er búin að fara hérna upp í hálftíma, og ég hélt ég hefði svolítinn tíma, og yfir í þrjátíu sekúndur og hvað er… er þetta einhver liður í sparnaðaraðgerðum ríkisstjórnarinnar?“ sagði Guðlaugur Þór um leið og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingforseti baðst velvirðingar á því að vandræðagangur væri á klukkunni. Þarna var komið hafði Guðlaugur talað í tæpar sex mínútur og átti þannig nokkrar mínútur eftir af sínum ræðutíma. „Það er orðið tímabært að endurnýja þessa tækni hér í salnum,“ sagði Þórunn og Guðlaugur Þór greip orðið aftur um leið. „Já og það er tímabært líka að ég fái smá tíma til að tala,“ sagði Guðlaugur áður en hann hélt áfram með efnislega ræðu sína um fjárlagafrumvarpið. Þegar Guðlaugur hafði lokið máli sínu baðst þingforseti aftur velvirðingar á því að klukkan hafi ekki látið af stjórn, en tók fram að þingmaðurinn hafði fengið þann ræðutíma sem honum bæri. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2026 Sjálfstæðisflokkurinn Tækni Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Guðlaugur Þór var fyrstur á eftir fjármálaráðherra til að flytja sína ræðu um fjárlög næsta árs sem sá síðarnefndi mælti fyrir í morgun. Guðlaugur var í óða önn að reifa athugasemdir sínar og sjónarmið um frumvarpið þegar hann allt í einu truflaðist vegna vandræðagangs á klukkunni. Sjá einnig: Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? „Virðulegi forseti, þessi klukka hérna er náttúrlega með slíkum ólíkindum. Hún er búin að fara hérna upp í hálftíma, og ég hélt ég hefði svolítinn tíma, og yfir í þrjátíu sekúndur og hvað er… er þetta einhver liður í sparnaðaraðgerðum ríkisstjórnarinnar?“ sagði Guðlaugur Þór um leið og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingforseti baðst velvirðingar á því að vandræðagangur væri á klukkunni. Þarna var komið hafði Guðlaugur talað í tæpar sex mínútur og átti þannig nokkrar mínútur eftir af sínum ræðutíma. „Það er orðið tímabært að endurnýja þessa tækni hér í salnum,“ sagði Þórunn og Guðlaugur Þór greip orðið aftur um leið. „Já og það er tímabært líka að ég fái smá tíma til að tala,“ sagði Guðlaugur áður en hann hélt áfram með efnislega ræðu sína um fjárlagafrumvarpið. Þegar Guðlaugur hafði lokið máli sínu baðst þingforseti aftur velvirðingar á því að klukkan hafi ekki látið af stjórn, en tók fram að þingmaðurinn hafði fengið þann ræðutíma sem honum bæri.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2026 Sjálfstæðisflokkurinn Tækni Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira