Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. september 2025 13:51 Tatiana og Ragnar eru einkar glæsilegt par. Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson og Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir, fyrirsæta og fyrrverandi forstöðumaður menningarmála hjá Edition, eru nýtt par. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa þau Ragnar og Tatiana verið að slá sér upp í sumar og ferðast nokkrum sinnum saman til útlanda. Þau mættu saman á fjölmenna frumsýningu glæpaþáttaraðarinnar Reykjavík Fusion í Haskólabíó síðastliðinn fimmtudag, 11. september, og má segja að þau hafi óbeint frumsýnt sambandið þar. Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir er 32 ára og starfaði lengi sem fyrirsæta, meðal annars í Los Angeles, en hefur einnig unnið sem kynningarfulltrúi hjá RIFF og sem forstöðumaður menningarmála hjá Edition. Ragnar Jónasson, sem er 49 ára, þekkja allir glæpasagnaunnendur en hann hefur á síðustu fimmtán árum fest sig í sessi sem einn vinsælasti höfundur landsins. Ragnar er menntaður lögfræðingur og starfaði sem forstöðumaður skrifstofu slitastjórnar Kaupþings frá 2009 til 2015 og sem yfirlögfræðingur GAMMA frá 2015 til 2019 áður en hann færði sig yfir á fjárfestingasvið Arion banka. Samhliða störfum sínum í fjármálageiranum þýddi Ragnar fjölda verka eftir Agöthu Christie áður en fór sjálfur að skrifa gíðarvinsælar glæpasögur. Einnig hefur staðið fyrir fyrstu íslensku glæpasagnahátíðinni Iceland Noir með Yrsu Sigurðardóttur. Ragnar var áður giftur Maríu Margréti Jóhannsdóttir, blaðamanni á Morgunblaðinu, og á með henni tvær dætur. Þau skildu í maí eftir tuttugu ára samband, þar af tíu ára hjónaband. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa þau Ragnar og Tatiana verið að slá sér upp í sumar og ferðast nokkrum sinnum saman til útlanda. Þau mættu saman á fjölmenna frumsýningu glæpaþáttaraðarinnar Reykjavík Fusion í Haskólabíó síðastliðinn fimmtudag, 11. september, og má segja að þau hafi óbeint frumsýnt sambandið þar. Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir er 32 ára og starfaði lengi sem fyrirsæta, meðal annars í Los Angeles, en hefur einnig unnið sem kynningarfulltrúi hjá RIFF og sem forstöðumaður menningarmála hjá Edition. Ragnar Jónasson, sem er 49 ára, þekkja allir glæpasagnaunnendur en hann hefur á síðustu fimmtán árum fest sig í sessi sem einn vinsælasti höfundur landsins. Ragnar er menntaður lögfræðingur og starfaði sem forstöðumaður skrifstofu slitastjórnar Kaupþings frá 2009 til 2015 og sem yfirlögfræðingur GAMMA frá 2015 til 2019 áður en hann færði sig yfir á fjárfestingasvið Arion banka. Samhliða störfum sínum í fjármálageiranum þýddi Ragnar fjölda verka eftir Agöthu Christie áður en fór sjálfur að skrifa gíðarvinsælar glæpasögur. Einnig hefur staðið fyrir fyrstu íslensku glæpasagnahátíðinni Iceland Noir með Yrsu Sigurðardóttur. Ragnar var áður giftur Maríu Margréti Jóhannsdóttir, blaðamanni á Morgunblaðinu, og á með henni tvær dætur. Þau skildu í maí eftir tuttugu ára samband, þar af tíu ára hjónaband.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira