Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. september 2025 07:32 Ellefu gista fangageymslur eftir nóttina. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af minnst þremur einstaklingum sem grunaðir eru um ólöglega dvöl í landinu í gærkvöldi og í nótt. Frá því er greint í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en þar segir í tvígang að einstaklingur hafi verið vistaður í fangaklefa grunaður um ólöglega dvöl. Í öðru tilviki segir að höfð hafi verið afskipti af einstaklingi sem bæði er grunaður um vörslu fíkniefna og um ólöglega dvöl. Í dagbókinni kemur ekki fram hvort sá hafi verið vistaður í fangaklefa. Ellefu gistu fangageymslur í nótt að því er kemur fram í dagbókinni, og áttatíu mál eru bókuð í kerfum lögreglu frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í nótt. Kannabislyktin ljóstraði upp Í Reykjavík var lögreglu tilkynnt um rúðubrot. Einn var handtekinn grunaður um verknaðinn og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þá voru höfð afskipti af ofurölvi einstaklingi sem hrækti á lögreglumann. Viðkomandi var handtekinn og vistaður í fangaklefa þar til víman rennur af honum og hægt verður að ræða við hann. Lögreglumenn á lögreglustöð þrjú, sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti, fundu mikla kannabislykt við eftirlit. Lögreglumenn gengu á lyktina og í kjölfarið voru tveir einstaklingar handteknir og vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Í Hafnarfirði og Garðabæ var öflugu umferðareftirliti sinnt. Fimm ökumenn sem voru stöðvaðir í akstri eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var ökumaður sektaður fyrir að aka á nagladekkjum. Loks hafði lögregla afskipti af ökumanni sem ók á 140 kílómetra hraða á vegi þar sem hámarkshraðinn eru 80 kílómetrar á klukkustund. Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Þrír hafa verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglunnar og sérsveitarinnar í Hamraborg. Lögregla frétti af því að vélhjólaklúbburinn Hells Angels væri að halda veislu í húsnæði í Hamraborg og gerði út mikinn mannskap til að fylgjast með og ganga úr skugga um að allt færi vel fram. 13. september 2025 23:41 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Frá því er greint í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en þar segir í tvígang að einstaklingur hafi verið vistaður í fangaklefa grunaður um ólöglega dvöl. Í öðru tilviki segir að höfð hafi verið afskipti af einstaklingi sem bæði er grunaður um vörslu fíkniefna og um ólöglega dvöl. Í dagbókinni kemur ekki fram hvort sá hafi verið vistaður í fangaklefa. Ellefu gistu fangageymslur í nótt að því er kemur fram í dagbókinni, og áttatíu mál eru bókuð í kerfum lögreglu frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í nótt. Kannabislyktin ljóstraði upp Í Reykjavík var lögreglu tilkynnt um rúðubrot. Einn var handtekinn grunaður um verknaðinn og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þá voru höfð afskipti af ofurölvi einstaklingi sem hrækti á lögreglumann. Viðkomandi var handtekinn og vistaður í fangaklefa þar til víman rennur af honum og hægt verður að ræða við hann. Lögreglumenn á lögreglustöð þrjú, sem sinnir verkefnum í Kópavogi og Breiðholti, fundu mikla kannabislykt við eftirlit. Lögreglumenn gengu á lyktina og í kjölfarið voru tveir einstaklingar handteknir og vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Í Hafnarfirði og Garðabæ var öflugu umferðareftirliti sinnt. Fimm ökumenn sem voru stöðvaðir í akstri eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var ökumaður sektaður fyrir að aka á nagladekkjum. Loks hafði lögregla afskipti af ökumanni sem ók á 140 kílómetra hraða á vegi þar sem hámarkshraðinn eru 80 kílómetrar á klukkustund.
Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Þrír hafa verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglunnar og sérsveitarinnar í Hamraborg. Lögregla frétti af því að vélhjólaklúbburinn Hells Angels væri að halda veislu í húsnæði í Hamraborg og gerði út mikinn mannskap til að fylgjast með og ganga úr skugga um að allt færi vel fram. 13. september 2025 23:41 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Þrír hafa verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglunnar og sérsveitarinnar í Hamraborg. Lögregla frétti af því að vélhjólaklúbburinn Hells Angels væri að halda veislu í húsnæði í Hamraborg og gerði út mikinn mannskap til að fylgjast með og ganga úr skugga um að allt færi vel fram. 13. september 2025 23:41