Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Siggeir Ævarsson skrifar 20. september 2025 10:17 Lando Norris var fljótastur á æfingu í morgun. Vísir/Getty Lando Norris, ökumaður McLaren, átti besta tímann á síðustu æfingu í Baku í Aserbaísjan í morgun. Liðsfélagi hans, Oscar Piastri, var þriðji en heimsmeistarinn Max Verstappen skaut sér á milli þeirra, 0,222 sekúndum á eftir Norris. Þeir McLaren félagar leiða keppni ökumanna í ár, Piastri með 324 stig en Norris með 293. Eru þeir með nokkuð afgerandi forskot á Verstappen sem er þriðji með 230 stig. Veðrið hafði töluvert að segja á æfingunni í morgun en mjög hvasst var í Baku og veðurspáin segir að það muni jafnvel bæta í en til allrar hamingju er engin rigning í kortunum. FP3 CLASSIFICATIONVerstappen splits the McLarens with Hamilton not far behind 👀#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/BIoc2qS4oa— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Tímatakan í Baku hefst klukkan 12:00 og verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay frá 11:45. Akstursíþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þeir McLaren félagar leiða keppni ökumanna í ár, Piastri með 324 stig en Norris með 293. Eru þeir með nokkuð afgerandi forskot á Verstappen sem er þriðji með 230 stig. Veðrið hafði töluvert að segja á æfingunni í morgun en mjög hvasst var í Baku og veðurspáin segir að það muni jafnvel bæta í en til allrar hamingju er engin rigning í kortunum. FP3 CLASSIFICATIONVerstappen splits the McLarens with Hamilton not far behind 👀#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/BIoc2qS4oa— Formula 1 (@F1) September 20, 2025 Tímatakan í Baku hefst klukkan 12:00 og verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay frá 11:45.
Akstursíþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira