Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2025 14:17 Vala Flosadóttir, Stacy Dragila og Tatiana Grigorieva á verðlaunapallinum eftir keppni í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney fyrir aldarfjórðungi. getty/Mike Powell Í dag, 25. september, eru nákvæmlega 25 ár síðan Vala Flosadóttir vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney. Vala lyfti sér yfir 4,50 metra í úrslitunum og setti Íslandsmet. Hún reyndi þrívegis við 4,55 metra en felldi í öll skiptin. Stacy Dragila frá Bandaríkjunum vann gullið í stangarstökki í Sydney en það var í fyrsta sinn sem keppt var í greininni á Ólympíuleikum. Dragila stökk 4,60 metra. Í 2. sæti varð heimakonan Tatiana Grigorieva en hún lyfti sér yfir 4,55 metra. Vala er eina íslenska konan sem hefur unnið til verðlauna á Ólympíuleikum. Vilhjálmur Einarsson vann silfur í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956, Bjarni Friðriksson brons í júdó í Los Angeles 1984 og karlalandsliðið í handbolta sigur í Peking 2008. Vala var í hópi bestu stangarstökkvara heims í kringum aldamótin og setti tvívegis heimsmet innanhúss. Hún varð Evrópumeistari innanhúss í stangarstökki 1996 með stökki upp á 4,16 metra, vann silfur á EM unglinga 1997, brons á EM innanhúss 1998 (4,40 metrar), silfur á HM innanhúss 1999 (4,45 metrar) og gull á EM U-23 ára sama ár (4,30 metra). Þá varð Vala í 4. sæti á EM innanhúss 2000, nokkrum mánuðum áður en hún vann bronsið í Sydney. Á árunum 1994-2000 setti Vala átta Íslandsmet í stangarstökki. Metið sem hún setti í Sydney stóð í tæp fjögur ár eða þar til Þórey Edda Elísdóttir lyfti sér yfir 4,54 metra í júní 2004. Það met stendur enn. Vala var valinn Íþróttamaður ársins 2000 og var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ 2012. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Sjá meira
Vala lyfti sér yfir 4,50 metra í úrslitunum og setti Íslandsmet. Hún reyndi þrívegis við 4,55 metra en felldi í öll skiptin. Stacy Dragila frá Bandaríkjunum vann gullið í stangarstökki í Sydney en það var í fyrsta sinn sem keppt var í greininni á Ólympíuleikum. Dragila stökk 4,60 metra. Í 2. sæti varð heimakonan Tatiana Grigorieva en hún lyfti sér yfir 4,55 metra. Vala er eina íslenska konan sem hefur unnið til verðlauna á Ólympíuleikum. Vilhjálmur Einarsson vann silfur í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956, Bjarni Friðriksson brons í júdó í Los Angeles 1984 og karlalandsliðið í handbolta sigur í Peking 2008. Vala var í hópi bestu stangarstökkvara heims í kringum aldamótin og setti tvívegis heimsmet innanhúss. Hún varð Evrópumeistari innanhúss í stangarstökki 1996 með stökki upp á 4,16 metra, vann silfur á EM unglinga 1997, brons á EM innanhúss 1998 (4,40 metrar), silfur á HM innanhúss 1999 (4,45 metrar) og gull á EM U-23 ára sama ár (4,30 metra). Þá varð Vala í 4. sæti á EM innanhúss 2000, nokkrum mánuðum áður en hún vann bronsið í Sydney. Á árunum 1994-2000 setti Vala átta Íslandsmet í stangarstökki. Metið sem hún setti í Sydney stóð í tæp fjögur ár eða þar til Þórey Edda Elísdóttir lyfti sér yfir 4,54 metra í júní 2004. Það met stendur enn. Vala var valinn Íþróttamaður ársins 2000 og var tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ 2012.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn