Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. september 2025 22:01 Gavi í leik á undirbúningstímabilinu. EPA/JEON HEON-KYUN Spænski miðjumaðurinn Gavi mætti á spítalann í Barcelona til að gangast undir einfalda aðgerð en meiðsli hans reyndust mun alvarlegri en í fyrstu var talið. Gavi er tiltölulega nýbúinn að jafna sig af krossbandsslitum í hnénu sem plöguðu hann í tæpt ár, frá nóvember 2023 til október 2024, og héldu honum meðal annars frá keppni þegar Spánn varð Evrópumeistari í fyrra. Hann fór svo að finna aftur til í hnénu í síðasta mánuði og hefur ekki spilað í síðustu leikjum. Læknateymi Barcelona taldi hann vera með marið liðband og ákvað að senda hann í einfalda aðgerð sem átti að taka mánuð að jafna sig á. Þá kom hins vegar í ljós að liðbandið var ekki bara marið heldur algjörlega slitið. Gavi þurfti því að gangast undir mun alvarlegri aðgerð og verður frá í fimm mánuði hið minnsta. Þetta er mikið áfall fyrir hinn meiðslahrjáða Gavi, sem var eitt sinn talinn eitt mesta efni Barcelona. Honum var ætlað að stýra spilinu á miðjunni hjá Barcelona næstu árin með Pedri, samferðamanni sínum úr akademíu Barcelona. Xavi og Gavi.EPA-EFE/Enric Fontcuberta Þeim tveimur var meira að segja líkt við goðsagnirnar Iniesta og Xavi, sá síðarnefndi hefur líka miklar mætur á Gavi og hefur kallað hann „hjarta liðsins með gæðalappir.“ Gavi átti gott tímabil eftir að hafa jafnað sig af meiðslum í fyrra og var markahæsti leikmaður Barcelona í æfingaferðinni til Asíu í sumar, en þarf nú enn og aftur að einbeita sér að meiðslum. View this post on Instagram A post shared by GAVI (@pablogavi) Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Gavi er tiltölulega nýbúinn að jafna sig af krossbandsslitum í hnénu sem plöguðu hann í tæpt ár, frá nóvember 2023 til október 2024, og héldu honum meðal annars frá keppni þegar Spánn varð Evrópumeistari í fyrra. Hann fór svo að finna aftur til í hnénu í síðasta mánuði og hefur ekki spilað í síðustu leikjum. Læknateymi Barcelona taldi hann vera með marið liðband og ákvað að senda hann í einfalda aðgerð sem átti að taka mánuð að jafna sig á. Þá kom hins vegar í ljós að liðbandið var ekki bara marið heldur algjörlega slitið. Gavi þurfti því að gangast undir mun alvarlegri aðgerð og verður frá í fimm mánuði hið minnsta. Þetta er mikið áfall fyrir hinn meiðslahrjáða Gavi, sem var eitt sinn talinn eitt mesta efni Barcelona. Honum var ætlað að stýra spilinu á miðjunni hjá Barcelona næstu árin með Pedri, samferðamanni sínum úr akademíu Barcelona. Xavi og Gavi.EPA-EFE/Enric Fontcuberta Þeim tveimur var meira að segja líkt við goðsagnirnar Iniesta og Xavi, sá síðarnefndi hefur líka miklar mætur á Gavi og hefur kallað hann „hjarta liðsins með gæðalappir.“ Gavi átti gott tímabil eftir að hafa jafnað sig af meiðslum í fyrra og var markahæsti leikmaður Barcelona í æfingaferðinni til Asíu í sumar, en þarf nú enn og aftur að einbeita sér að meiðslum. View this post on Instagram A post shared by GAVI (@pablogavi)
Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira