Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. september 2025 15:30 Klassísk kjötsúpa slær alltaf í gegn. Á haustdögum er fátt betra en matarmikil og góð súpa. Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir, sem heldur úti uppskriftarsíðunni Döðlur og smjör, deilir hér uppskrift að íslenskri kjötsúpu sem yljar bæði líkama og sál. Súpan er einföld en krefst smá undirbúnings, og gott er að leyfa henni að malla í rólegan tíma svo bragðið komi sem best fram. Uppskriftin hér að neðan er frekar stór og tilvalin til að bjóða góðum gestum eða geyma fyrir vikuna – hún verður oft enn betri daginn eftir. Klassísk íslensk kjötsúpa Hráefni: 2,5 kg súpukjöt 4 l. vatn 1 stór rófa 6 gulrætur 10 kartöflur 1½ dl hrísgrjón 2-3 tsk salt 1 tsk pipar 1 tsk steinselja (má sleppa), Toro kjötsúpupakki Aðferð: Setjið kjótið í stóran pott ásamt vatni. Leyfið suðunni að koma upp, lækkið hitann og látið sjóða í um 30 mínútur. Á meðan er gott að skera niður grænmetið. Mér finnst best að skera það gróft, en þó þannig að bitarnir séu í hæfilegum munnbita. Takið kjötið upp úr pottinum og bætið grænmetinu út í soðið. Skerið kjötið frá beinunum og mesta fituna, og setjið það aftur út í pottinn. Bætið út í einum pakka af Toro kjötsúpu, hrísgrjónum, salti, pipar og saxaðri steinselju. Látið súpuna krauma í 30 mínútur eða lengur. Þá er gott að smakka súpuna til. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Ýr - Döðlur & smjör (@dodlurogsmjor) Súpur Uppskriftir Matur Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira
Súpan er einföld en krefst smá undirbúnings, og gott er að leyfa henni að malla í rólegan tíma svo bragðið komi sem best fram. Uppskriftin hér að neðan er frekar stór og tilvalin til að bjóða góðum gestum eða geyma fyrir vikuna – hún verður oft enn betri daginn eftir. Klassísk íslensk kjötsúpa Hráefni: 2,5 kg súpukjöt 4 l. vatn 1 stór rófa 6 gulrætur 10 kartöflur 1½ dl hrísgrjón 2-3 tsk salt 1 tsk pipar 1 tsk steinselja (má sleppa), Toro kjötsúpupakki Aðferð: Setjið kjótið í stóran pott ásamt vatni. Leyfið suðunni að koma upp, lækkið hitann og látið sjóða í um 30 mínútur. Á meðan er gott að skera niður grænmetið. Mér finnst best að skera það gróft, en þó þannig að bitarnir séu í hæfilegum munnbita. Takið kjötið upp úr pottinum og bætið grænmetinu út í soðið. Skerið kjötið frá beinunum og mesta fituna, og setjið það aftur út í pottinn. Bætið út í einum pakka af Toro kjötsúpu, hrísgrjónum, salti, pipar og saxaðri steinselju. Látið súpuna krauma í 30 mínútur eða lengur. Þá er gott að smakka súpuna til. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Ýr - Döðlur & smjör (@dodlurogsmjor)
Súpur Uppskriftir Matur Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira