Bein útsending: Loftslagsdagurinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. október 2025 10:35 Dagurinn fer fram í Hörpu. Vísir/Vilhelm Loftslagsdagurinn hefurr fest sig í sessi sem mikilvægur vettvangur umræðu um loftslagsmál á Íslandi og tengir saman almenning, stjórnvöld, atvinnulíf og vísindasamfélagið. Hann fer fram í dag í Hörpu og er hægt að fylgjast með honum í beinu streymi neðst í fréttinni. Þema dagsins í ár er: Framtíð í jafnvægi – Hvernig finnum við jafnvægi milli náttúru og aðgerða? Dagskráin samanstendur af fjölbreyttum umræðum þar sem sérfræðingar og hagsmunaaðilar takast á við lykilspurningar framtíðarinnar. Opnun Gestur Pétursson, forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Af náttúrusölu og neysluskiptum – Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, leiðsögumaður og stjórnarmaður í Landvernd Hvernig miðar okkur? Losun á Íslandi – Góðar og slæmar fréttir? – Birgir Urbancic Ásgeirsson, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds hjá Umhverfis- og orkustofnun Hvernig lítur samstíga vegferð út? Er það nauðsynlegt? Samspil loftslagsaðgerða og skipulagsvalds – Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftlagsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Tvær áskoranir, ein lausn – Loftslagsmarkmið og líffræðileg fjölbreytni – Bryndís Marteinsdóttir, sviðsstjóri sjálfbærrar landnýtingar hjá Landi og skógi Þarf öll þessi klósett? Ferðamennska og forgangsröðun aðgerða í náttúruvernd – Katrín Karlsdóttir, verkefnastjóri á þróunarsviði Náttúruverndarstofnunar Samstíga í loftslagsaðgerðir – Nýjar lausnir í nýjum heimi – Karen Björk Eyþórsdóttir, verkefnastjóri hjá Transition Labs Er spenna í orkuskiptum? Spáð í orkuspilin – Hvar stöndum við og hvert stefnum við gagnvart markmiðum 2030? – Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson, teymisstjóri í teymi orkuskipta og orkunýtni hjá Umhverfis- og orkustofnun Eru orkuskipti bara rugl? Staða orkuskipta á Íslandi – Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri á sviði orkuskipta og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfis- og orkustofnun Rammaáætlun, hvað er það? Áætlun um orkunýtingu og náttúruvernd – Svanfríður Jónasdóttir, formaður 6. áfanga rammaáætlunar Árangur aðgerða – Eigum við erindi sem erfiði? – Ágústa Steinunn Loftsdóttir, eðlisfræðingur á orkusviði Eflu Getum við bætt lífsgæði og tekið ábyrgð núna? Hvað eru lífsgæði? – Nicole Keller, teymisstjóri í teymi losunarbókhalds hjá Umhverfis- og orkustofnun Getur sálfræði bjargað heiminum? Um félagssálfræði loftslagsbreytinga – Bjarki Grönfeldt, sérfræðingur í samfélagsmálum hjá Landsvirkjun og aðjúnkt við Háskóla Íslands Hvernig getum við notað hringrásarhagkerfið til þess að efla lífsgæði? – Þorbjörg Sandra Bakke, teymisstjóri í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfis- og orkustofnun Loftslagsmál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli Sjá meira
Þema dagsins í ár er: Framtíð í jafnvægi – Hvernig finnum við jafnvægi milli náttúru og aðgerða? Dagskráin samanstendur af fjölbreyttum umræðum þar sem sérfræðingar og hagsmunaaðilar takast á við lykilspurningar framtíðarinnar. Opnun Gestur Pétursson, forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Af náttúrusölu og neysluskiptum – Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, leiðsögumaður og stjórnarmaður í Landvernd Hvernig miðar okkur? Losun á Íslandi – Góðar og slæmar fréttir? – Birgir Urbancic Ásgeirsson, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds hjá Umhverfis- og orkustofnun Hvernig lítur samstíga vegferð út? Er það nauðsynlegt? Samspil loftslagsaðgerða og skipulagsvalds – Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftlagsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Tvær áskoranir, ein lausn – Loftslagsmarkmið og líffræðileg fjölbreytni – Bryndís Marteinsdóttir, sviðsstjóri sjálfbærrar landnýtingar hjá Landi og skógi Þarf öll þessi klósett? Ferðamennska og forgangsröðun aðgerða í náttúruvernd – Katrín Karlsdóttir, verkefnastjóri á þróunarsviði Náttúruverndarstofnunar Samstíga í loftslagsaðgerðir – Nýjar lausnir í nýjum heimi – Karen Björk Eyþórsdóttir, verkefnastjóri hjá Transition Labs Er spenna í orkuskiptum? Spáð í orkuspilin – Hvar stöndum við og hvert stefnum við gagnvart markmiðum 2030? – Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson, teymisstjóri í teymi orkuskipta og orkunýtni hjá Umhverfis- og orkustofnun Eru orkuskipti bara rugl? Staða orkuskipta á Íslandi – Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri á sviði orkuskipta og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfis- og orkustofnun Rammaáætlun, hvað er það? Áætlun um orkunýtingu og náttúruvernd – Svanfríður Jónasdóttir, formaður 6. áfanga rammaáætlunar Árangur aðgerða – Eigum við erindi sem erfiði? – Ágústa Steinunn Loftsdóttir, eðlisfræðingur á orkusviði Eflu Getum við bætt lífsgæði og tekið ábyrgð núna? Hvað eru lífsgæði? – Nicole Keller, teymisstjóri í teymi losunarbókhalds hjá Umhverfis- og orkustofnun Getur sálfræði bjargað heiminum? Um félagssálfræði loftslagsbreytinga – Bjarki Grönfeldt, sérfræðingur í samfélagsmálum hjá Landsvirkjun og aðjúnkt við Háskóla Íslands Hvernig getum við notað hringrásarhagkerfið til þess að efla lífsgæði? – Þorbjörg Sandra Bakke, teymisstjóri í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfis- og orkustofnun
Loftslagsmál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli Sjá meira