Stjörnuþjálfari dæmdur í bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2025 10:30 Andy Ypung þjálfaði Lauru Muir þegar hún vann silfurverðlaun á Ólympíuleikum. EPA/ENNIO LEANZA Farsæll frjálsíþróttaþjálfari má ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin eftir staðfestan harðan dóm breska frjálsíþróttasambandsins. Skoski þjálfarinn Andy Young var dæmdur í þriggja ára bann eftir ítrekaðar ásakanir um slæma hegðun. Young hefur verið sakaður að setja árangurinn ofar velferð íþróttafólksins sem hann þjálfar. Hann hefur þannig hunsað ráð lækna og hefur á stjórnsaman hátt þvingað íþróttafólkið til að hlýða sér. Pínt þau afram jafnvel þótt að læknar segi að þau eigi að hvíla. Andy Young, who coached Laura Muir and Jemma Reekie, among others, has received a three-year ban for serious misconduct.A UKA independent disciplinary panel ruled that his “conduct exerted pressure sufficient to vitiate the athletes’ free will.” https://t.co/1TfjyM0y9a— AW (@AthleticsWeekly) September 30, 2025 Hinn 48 ára gamli Young fékk alls á sig 39 kærur en hann var sekur í níu þeirra þar af voru sjö mjög alvarleg brot. Young hafði áfrýjað fyrri dómi en áfrýjunardómstóll breska sambandsins staðfesti dóminn. Young er þekktastur fyrir að vera þjálfari millivegahlaupakonunnar Laura Muir en hann þjálfaði hana þegar hún van silfur í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Skoski þjálfarinn Andy Young var dæmdur í þriggja ára bann eftir ítrekaðar ásakanir um slæma hegðun. Young hefur verið sakaður að setja árangurinn ofar velferð íþróttafólksins sem hann þjálfar. Hann hefur þannig hunsað ráð lækna og hefur á stjórnsaman hátt þvingað íþróttafólkið til að hlýða sér. Pínt þau afram jafnvel þótt að læknar segi að þau eigi að hvíla. Andy Young, who coached Laura Muir and Jemma Reekie, among others, has received a three-year ban for serious misconduct.A UKA independent disciplinary panel ruled that his “conduct exerted pressure sufficient to vitiate the athletes’ free will.” https://t.co/1TfjyM0y9a— AW (@AthleticsWeekly) September 30, 2025 Hinn 48 ára gamli Young fékk alls á sig 39 kærur en hann var sekur í níu þeirra þar af voru sjö mjög alvarleg brot. Young hafði áfrýjað fyrri dómi en áfrýjunardómstóll breska sambandsins staðfesti dóminn. Young er þekktastur fyrir að vera þjálfari millivegahlaupakonunnar Laura Muir en hann þjálfaði hana þegar hún van silfur í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Sjá meira