Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2025 14:02 Alþingishúsið er eitt merkilegasta hús landsins. Ætli Alþingi Íslendinga sé ekki merkilegast stofnun og bygging sem við Íslendingar eigum. Íslandi í dag gafst einstakt tækifæri til að skoða hvern krók og kima Alþingis og fékk til þess sérstakt leyfi forseta Alþingis. Það er Sverrir Jónsson, nýr skrifstofustjóri Alþingis, sem er okkar leiðsögumaður á Alþingi Íslendinga en Sverri tók við starfinu 1. ágúst síðastliðinn. Sverrir hefur unnið í opinbera geiranum bróðurpart starfsævinnar, er sannarlega hinn óþekkti embættismaður og líkar það vel. Allir starfsmenn Alþingis eru ópólitískir en þingflokkarnir ráða einnig inn sitt eigið starfsfólk sem sannarlega er pólitíkst. Raunar mega starfsmenn Alþingis ekki viðra sínar pólitísku skoðanir og þurfa að vera alveg hlutlausir og þegar að Sverrir er spurður hvort það sem „gerist á Alþingi, stays in Alþingi?“ kinkar hann einfaldlega kolli. Íslandi í dag er hleypt í alls kyns rými sem alla jafna sjást ekki, til að mynda brjóstagjafaherbergið undir Kringlunni á bakhlið hússins sem var byggð við þinghúsið á árunum 1908 til 9. Þá fáum við einnig að fara í undirgöngin sem tengja byggingar Alþingis saman og ræðum við hluta af þeim stóra hulduher sem starfar á Alþingi. Eitt rými fáum við þó alls ekki að heimsækja, griðastað þingmanna - sjálfan matsalinn. Svana Ingibergsdóttir, deildarstjóri veitingadeildar Alþingis, rabbar samt við okkur og vefst ekki tunga um tönn þegar hún er spurð hvaða réttir séu vinsælastir: „Kótilettur í raspi, lambakjöt og íslenski fiskurinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Alþingi Hús og heimili Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira
Það er Sverrir Jónsson, nýr skrifstofustjóri Alþingis, sem er okkar leiðsögumaður á Alþingi Íslendinga en Sverri tók við starfinu 1. ágúst síðastliðinn. Sverrir hefur unnið í opinbera geiranum bróðurpart starfsævinnar, er sannarlega hinn óþekkti embættismaður og líkar það vel. Allir starfsmenn Alþingis eru ópólitískir en þingflokkarnir ráða einnig inn sitt eigið starfsfólk sem sannarlega er pólitíkst. Raunar mega starfsmenn Alþingis ekki viðra sínar pólitísku skoðanir og þurfa að vera alveg hlutlausir og þegar að Sverrir er spurður hvort það sem „gerist á Alþingi, stays in Alþingi?“ kinkar hann einfaldlega kolli. Íslandi í dag er hleypt í alls kyns rými sem alla jafna sjást ekki, til að mynda brjóstagjafaherbergið undir Kringlunni á bakhlið hússins sem var byggð við þinghúsið á árunum 1908 til 9. Þá fáum við einnig að fara í undirgöngin sem tengja byggingar Alþingis saman og ræðum við hluta af þeim stóra hulduher sem starfar á Alþingi. Eitt rými fáum við þó alls ekki að heimsækja, griðastað þingmanna - sjálfan matsalinn. Svana Ingibergsdóttir, deildarstjóri veitingadeildar Alþingis, rabbar samt við okkur og vefst ekki tunga um tönn þegar hún er spurð hvaða réttir séu vinsælastir: „Kótilettur í raspi, lambakjöt og íslenski fiskurinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Alþingi Hús og heimili Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira