Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2025 21:14 Sótti sigur í Skírisskógi. EPA/TIM KEETON Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland þegar liðið lagði Nottingham Forest á útivelli í Evrópudeildinni í fótbolta, lokatölur á City Ground-vellinum 2-3. Gestirnir byrjuðu af miklum krafti og kom Ousmane Diao þeim yfir á 18. mínútu eftir sendingu Mads Bech Sörensen. Leikmenn Forest voru ekki lengi að jafna metin, þar var að verki Dan Ndoye eftir undirbúning Morgan Gibbs-White. Aftur var stutt á milli marka og tveimur mínútum síðar hafi Bech Sörensen skorað annað mark gestanna, staðan 1-2 í hálfleik. Hinn tvítugi Valdemar Byskov gulltryggði svo sigurinn með marki á 88. mínútu. Sem betur fer fyrir gestina því Gibbs-White skoraði úr vítaspyrnu í uppbótatíma. Midtjylland hefur nú unnið báða leiki sína í Evrópudeildinni á meðan Forest er með eitt stig. Elías Rafn grípur inn í.EPA/TIM KEETON Aston Villa vann 2-0 útisigur á Feyenoord. Emi Buendía og John McGinn með mörkin. Villa er einnig með 6 stig. Í Sambandsdeild Evrópu lagði Albert Guðmundsson upp annað mark Fiorentina í 2-0 sigri á Sigma Olamouc. Fyrra mark heimaliðsins skoraði Roberto Piccoli eftir sendingu Cher Ndour. Það var svo Ndour sjálfur sem skoraði annað markið eftir sendingu Alberts sem hafði komið inn af bekknum á 72. mínútu. Um var að ræða 1. umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. 2. október 2025 19:59 Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. 2. október 2025 18:58 Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. 2. október 2025 19:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira
Gestirnir byrjuðu af miklum krafti og kom Ousmane Diao þeim yfir á 18. mínútu eftir sendingu Mads Bech Sörensen. Leikmenn Forest voru ekki lengi að jafna metin, þar var að verki Dan Ndoye eftir undirbúning Morgan Gibbs-White. Aftur var stutt á milli marka og tveimur mínútum síðar hafi Bech Sörensen skorað annað mark gestanna, staðan 1-2 í hálfleik. Hinn tvítugi Valdemar Byskov gulltryggði svo sigurinn með marki á 88. mínútu. Sem betur fer fyrir gestina því Gibbs-White skoraði úr vítaspyrnu í uppbótatíma. Midtjylland hefur nú unnið báða leiki sína í Evrópudeildinni á meðan Forest er með eitt stig. Elías Rafn grípur inn í.EPA/TIM KEETON Aston Villa vann 2-0 útisigur á Feyenoord. Emi Buendía og John McGinn með mörkin. Villa er einnig með 6 stig. Í Sambandsdeild Evrópu lagði Albert Guðmundsson upp annað mark Fiorentina í 2-0 sigri á Sigma Olamouc. Fyrra mark heimaliðsins skoraði Roberto Piccoli eftir sendingu Cher Ndour. Það var svo Ndour sjálfur sem skoraði annað markið eftir sendingu Alberts sem hafði komið inn af bekknum á 72. mínútu. Um var að ræða 1. umferð Sambandsdeildarinnar.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. 2. október 2025 19:59 Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. 2. október 2025 18:58 Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. 2. október 2025 19:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira
Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. 2. október 2025 19:59
Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. 2. október 2025 18:58
Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Breiðablik tapaði 3-0 fyrir svissneska liðinu Lausanne í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar. 2. október 2025 19:00