Lífið

Flug­freyja, íþróttakona og ráð­herra breyttu leiknum

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Guðríður Gunnlaugsdóttir, Kolbrún Pálína Helgadótir, Unnur María Pálmadóttir, Linda Björg Björnsdótir og Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir.
Guðríður Gunnlaugsdóttir, Kolbrún Pálína Helgadótir, Unnur María Pálmadóttir, Linda Björg Björnsdótir og Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir. Ljósmyndari/ Marinó Flóvent

Samheldni og kvenorka einkenndi ráðstefnuna Konur sem breyttu leiknum, sem haldin var á Hótel Edition á dögunum. Markmið ráðstefnunnar var að veita þátttakendum innblástur, efla tengslanet þeirra og gefa þeim aukinn kraft til að láta eigin drauma rætast. Salurinn var fullsetinn og komust færri að en vildu.

„Við fengum öfluga kvenfyrirlesara úr ólíkum áttum til að flytja erindi en við lögðum upp með að fá konur sem vakið hafa athygli fyrir störf sín erlendis eða hér heima, haft áhrif, veitt öðrum konum innblástur, verið fyrirmyndir og haft áhrif á íslenskt þjóðfélag á einn eða annan hátt.“ Þetta kemur fram í fréttatilkynningu.

Ráðstefnustjóri var Kolbrún Pálína Helgadóttir, markaðssérfræðingur hjá Ósum og jógakennari.

Fyrirlesarar voru meðal annars Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra, Annie Mist Þórisdóttir,  heimsmeistari í Crossfit og stofnandi Empower by Dottir, Guðríður Gunnlaugsdóttir, stofnandi og eigandi Barnaloppunnar, Sylvía Briem Friðjónsdóttir,eigandi heildsölunnar Steindal og hlaðvarpstjórnandi, og Helga Braga Jónsdóttir, leikkona, skemmtikraftur og flugfreyja.

Að lokinni ráðstefnu var gestum boðið í kampavínsboð á hótelinu, þar sem hægt var að ræða við fyrirlesara og aðra þátttakendur í notalegri stemningu.

Lilja Sigurgeirsdóttir, Guðríður Gunnlaugsdóttir, Linda Björg Björnsdóttir, Unnur María Pálmadóttir, Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir, Kristín Ruth Jónsdóttir, Kolbrún Pálína Helgadóttir, Eyrún Birna Jónsdóttir, Kristín Samúelsdóttir.Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Svanhvít Valgeirsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir og Ólöf Birna Torfadóttir.Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ólöf Erla Einarsdóttir og Arna Fríða Ingvarsdóttir.Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Unnur María Pálmadóttir og Lilja Sigurgeirsdóttir.Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Annie MistLjósmyndari/ Marinó Flóvent
Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ljósmyndari/ Marinó Flóvent
Ljósmyndari/ Marinó Flóvent





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.