„Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. október 2025 12:59 Linda Ben er matgæðingur fram í fingurgóma. Hér er á ferðinni bragðmikill og fljótlegur kjúklingaréttur með dásmlegri rjómasósu sem allir á heimilinu munu elska. Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og áhrifavaldur, á heiðurinn að réttinum, sem er jafn girnilegur og allt annað sem hún töfrar fram í eldhúsinu. Linda segir að rétturinn sé bæði nærandi fyrir líkama og sál og í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. „Þegar þig langar í eitthvað djúsí, hlýlegt og saðsamt á köldum dögum, þá er þessi réttur algjörlega málið. Þetta er rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur,“ skrifar Linda við færlsuna á Instagram-síðu sinni, þar sem hún sýnir einnig hvernig hún matreiðir réttinn. Djúsí rjómalagaður kjúklingaréttur og hrísgrjón Hráefni: 700 g úrbeinuð kjúklingalæri U.þ.b. 1 1/2 – 2 msk kjúklingakryddblanda 6 hvítlauksgeirar 1/2 laukur 1 rauð paprika 1 haus brokkolí 500 ml rjómi 1 kjúklingakraftur 190 g Sacla vegan tómat pestó 1 msk sojasósa 1/2 tsk oreganó 1/2 tsk pipar 2 1/2 dl hrísgrjón 500 ml vatn Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir- og yfirhita. Kryddið kjúklingalærin og steikið þau á pönnu þar til þau fá fallega gullna húð. Setjið í eldfast mót á meðan sósan er útbúin. Skerið laukinn, paprikuna og brokkolíið, steikið á pönnunni sem kjúklingalærin voru steikt á, rífið niður hvítlauksrifin og steikið létt og hellið svo pestóinu og rjómanum út á pönnuna. Bætið kjúklingakrafti, soja sósu, pipar og oreganó á pönnuna. Blandið öllu saman. Hellið sósunni yfir kjúklingalærin og bakið inn í ofni í u.þ.b. 20 mín eða þar til lærin eru bökuð í gegn. Setjið hrísgrjón og vatn í pott og sjóðið þar til mjúk í gegn. Berið kjúklingaréttinn fram með hrísgrjónunum. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Matur Kjúklingur Tengdar fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. 4. september 2025 13:53 Fárveik í París Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, er á ferðalagi um Frakkland með eiginmanni sínum, Ragnar Einarssyni, forstöðumanni færsluhirðingar hjá Landsbankanum. Linda segir að París hafi staðist allar væntingar þrátt fyrir veikindi hafi sett strik í reikninginn. 27. ágúst 2025 10:58 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Fleiri fréttir Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Sjá meira
Linda segir að rétturinn sé bæði nærandi fyrir líkama og sál og í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. „Þegar þig langar í eitthvað djúsí, hlýlegt og saðsamt á köldum dögum, þá er þessi réttur algjörlega málið. Þetta er rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur,“ skrifar Linda við færlsuna á Instagram-síðu sinni, þar sem hún sýnir einnig hvernig hún matreiðir réttinn. Djúsí rjómalagaður kjúklingaréttur og hrísgrjón Hráefni: 700 g úrbeinuð kjúklingalæri U.þ.b. 1 1/2 – 2 msk kjúklingakryddblanda 6 hvítlauksgeirar 1/2 laukur 1 rauð paprika 1 haus brokkolí 500 ml rjómi 1 kjúklingakraftur 190 g Sacla vegan tómat pestó 1 msk sojasósa 1/2 tsk oreganó 1/2 tsk pipar 2 1/2 dl hrísgrjón 500 ml vatn Aðferð: Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir- og yfirhita. Kryddið kjúklingalærin og steikið þau á pönnu þar til þau fá fallega gullna húð. Setjið í eldfast mót á meðan sósan er útbúin. Skerið laukinn, paprikuna og brokkolíið, steikið á pönnunni sem kjúklingalærin voru steikt á, rífið niður hvítlauksrifin og steikið létt og hellið svo pestóinu og rjómanum út á pönnuna. Bætið kjúklingakrafti, soja sósu, pipar og oreganó á pönnuna. Blandið öllu saman. Hellið sósunni yfir kjúklingalærin og bakið inn í ofni í u.þ.b. 20 mín eða þar til lærin eru bökuð í gegn. Setjið hrísgrjón og vatn í pott og sjóðið þar til mjúk í gegn. Berið kjúklingaréttinn fram með hrísgrjónunum. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Matur Kjúklingur Tengdar fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. 4. september 2025 13:53 Fárveik í París Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, er á ferðalagi um Frakkland með eiginmanni sínum, Ragnar Einarssyni, forstöðumanni færsluhirðingar hjá Landsbankanum. Linda segir að París hafi staðist allar væntingar þrátt fyrir veikindi hafi sett strik í reikninginn. 27. ágúst 2025 10:58 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Fleiri fréttir Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Sjá meira
Mömmupasta að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. 4. september 2025 13:53
Fárveik í París Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, er á ferðalagi um Frakkland með eiginmanni sínum, Ragnar Einarssyni, forstöðumanni færsluhirðingar hjá Landsbankanum. Linda segir að París hafi staðist allar væntingar þrátt fyrir veikindi hafi sett strik í reikninginn. 27. ágúst 2025 10:58