Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2025 10:30 Finnur Tómas Pálmason fékk að heyra það frá Bjarna Guðjónssyni í Stúkunni. Vísir/Anton Brink Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. KR-ingar fengu á sig mögulega afar dýrkeypt jöfnunarmark undir lokin á móti Aftureldingu um helgina og sitja fyrir vikið í neðsta sæti Bestu deildar karla þegar tvær umferðir eru eftir. Bjarni Guðjónsson hafði sterkar skoðanir á varnarleik KR í þessu mikilvæga marki Mosfellinga og þá sérstaklega á frammistöðu Finns Tómasar Pálmasonar. Klippa: Bjarni Guðjóns fór yfir frammistöðuna hjá Finni Tómasi í sumar „Hér er Michael Akoto að berjast og reyna að vinna boltann en það sem aðrir leikmenn KR inn í vítateignum gera hér og hafa gert ítrekað í sumar eru vinnubrögð sem eru ekki viðunandi,“ sagði Bjarni Guðjónsson. Finnur fær að heyra það „Akoto er að berjast en Finnur Tómas [Pálmason] stendur kyrr. Þarna kemst einn Mosfellingur í boltann, boltinn fer í stöngina, hrekkur aftur út og næsti kemur í boltann. Finnur Tómas hefur ekki ennþá tekið skref í átt að boltanum til að reyna að hreinsa boltann út úr vítateignum,“ sagði Bjarni. „Á hættulegasta staðnum á vellinum, beint fyrir framan markið þitt. Þarna ertu að spila með liði sem er að berjast fyrir lífi sinu og fyrir því að halda sér í deildinni,“ sagði Bjarni. Bjarni tók síðan fyrir fjölmörg fleiri dæmi um vandræðalegan varnarleik Finns í sumar. Ekki bara eitt skipti „Hann fattar það ekki hvar hættuna staðar að,“ sagði Bjarni og hélt áfram: „Þetta er ekki bara eitt skipti. Þetta eru bara síendurtekin atvik. Við hefðum getað tekið mikið fleiri atvik,“ sagði Bjarni. „Það verður að vera krafa á þá sem eru að spila leikinn sem og þeirra sem horfa á leikinn og borga sig inn á leikinn að þeir sem fara inn í eigin vítateig hafi meiri áhuga á því að verja markið sitt heldur en KR sýnir ítrekað í allt sumar,“ sagði Bjarni. Það má horfa á þessa samantekt og heyra skoðun Bjarna hér fyrir ofan. Besta deild karla KR Stúkan Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
KR-ingar fengu á sig mögulega afar dýrkeypt jöfnunarmark undir lokin á móti Aftureldingu um helgina og sitja fyrir vikið í neðsta sæti Bestu deildar karla þegar tvær umferðir eru eftir. Bjarni Guðjónsson hafði sterkar skoðanir á varnarleik KR í þessu mikilvæga marki Mosfellinga og þá sérstaklega á frammistöðu Finns Tómasar Pálmasonar. Klippa: Bjarni Guðjóns fór yfir frammistöðuna hjá Finni Tómasi í sumar „Hér er Michael Akoto að berjast og reyna að vinna boltann en það sem aðrir leikmenn KR inn í vítateignum gera hér og hafa gert ítrekað í sumar eru vinnubrögð sem eru ekki viðunandi,“ sagði Bjarni Guðjónsson. Finnur fær að heyra það „Akoto er að berjast en Finnur Tómas [Pálmason] stendur kyrr. Þarna kemst einn Mosfellingur í boltann, boltinn fer í stöngina, hrekkur aftur út og næsti kemur í boltann. Finnur Tómas hefur ekki ennþá tekið skref í átt að boltanum til að reyna að hreinsa boltann út úr vítateignum,“ sagði Bjarni. „Á hættulegasta staðnum á vellinum, beint fyrir framan markið þitt. Þarna ertu að spila með liði sem er að berjast fyrir lífi sinu og fyrir því að halda sér í deildinni,“ sagði Bjarni. Bjarni tók síðan fyrir fjölmörg fleiri dæmi um vandræðalegan varnarleik Finns í sumar. Ekki bara eitt skipti „Hann fattar það ekki hvar hættuna staðar að,“ sagði Bjarni og hélt áfram: „Þetta er ekki bara eitt skipti. Þetta eru bara síendurtekin atvik. Við hefðum getað tekið mikið fleiri atvik,“ sagði Bjarni. „Það verður að vera krafa á þá sem eru að spila leikinn sem og þeirra sem horfa á leikinn og borga sig inn á leikinn að þeir sem fara inn í eigin vítateig hafi meiri áhuga á því að verja markið sitt heldur en KR sýnir ítrekað í allt sumar,“ sagði Bjarni. Það má horfa á þessa samantekt og heyra skoðun Bjarna hér fyrir ofan.
Besta deild karla KR Stúkan Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira