Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. október 2025 12:35 Gisèle Pelicot hefur ítrekað skilað skömminni vegna málsins. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Minna en ári eftir að dómur féll í máli Gisèle Pelicot þarf franska konan að mæta aftur í réttarsal en einn nauðgara hennar hefur áfrýjað málinu. Hann auk fimmtíu annarra voru dæmdir sekir fyrir að hafa brotið á Pelicot kynferðislega árin 2011 til 2020. Í umfjöllun Sky kemur fram að maðurinn sem áfrýi heiti Husamettin Dogan og hafi verið dæmdur í níu ára fangelsi fyrir brot sín gagnvart Pelicot. Í réttarhöldum í fyrra var Dominique Pelicot fyrrverandi eiginmaður Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir að hafa byrlað henni, nauðgað og boðið öðrum mönnum að nauðga henni yfir áratugarbil, auk þess sem hann tók brotin upp. Mennirnir voru dæmdir í þriggja til fimmtán ára fangelsi. Dogan hefur allar götur síðan dómur féll í fyrra neitað því að hafa ætlað sér að nauðga Pelicot. Hann fullyrðir að eiginmaður hennar hafi blekkt hann. Verður hann kallaður fyrir dóm sem vitni vegna þessa. Málið verður tekið fyrir í Nimes í suðurhluta Frakklandi í dag, mánudag. Fram kemur í umfjöllun Sky að sautján gerendur í málinu hafi í fyrstu haft hug á að áfrýja málinu. Þeir hafi hinsvegar allir utan Dogan dregið það til baka. Búist er við því að réttarhöldin verði ekki lengri en fjórir dagar og búist við því að niðurstaða verði tilkynnt á fimmtudag. Mál Dominique Pelicot Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir „Hvernig gastu boðið þessum mönnum inn í svefnherbergið mitt?“ Gisèle Pelicot mætti fyrir dóm í Avignon í morgun og hóf mál sitt á því að ávarpa eiginmann sinn fyrrverandi, sem hefur játað að hafa nauðgað eiginkonu sinni og boðið öðrum mönnum að brjóta á henni í um áratug. 23. október 2024 11:49 Mest lesið Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Sjá meira
Í umfjöllun Sky kemur fram að maðurinn sem áfrýi heiti Husamettin Dogan og hafi verið dæmdur í níu ára fangelsi fyrir brot sín gagnvart Pelicot. Í réttarhöldum í fyrra var Dominique Pelicot fyrrverandi eiginmaður Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir að hafa byrlað henni, nauðgað og boðið öðrum mönnum að nauðga henni yfir áratugarbil, auk þess sem hann tók brotin upp. Mennirnir voru dæmdir í þriggja til fimmtán ára fangelsi. Dogan hefur allar götur síðan dómur féll í fyrra neitað því að hafa ætlað sér að nauðga Pelicot. Hann fullyrðir að eiginmaður hennar hafi blekkt hann. Verður hann kallaður fyrir dóm sem vitni vegna þessa. Málið verður tekið fyrir í Nimes í suðurhluta Frakklandi í dag, mánudag. Fram kemur í umfjöllun Sky að sautján gerendur í málinu hafi í fyrstu haft hug á að áfrýja málinu. Þeir hafi hinsvegar allir utan Dogan dregið það til baka. Búist er við því að réttarhöldin verði ekki lengri en fjórir dagar og búist við því að niðurstaða verði tilkynnt á fimmtudag.
Mál Dominique Pelicot Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir „Hvernig gastu boðið þessum mönnum inn í svefnherbergið mitt?“ Gisèle Pelicot mætti fyrir dóm í Avignon í morgun og hóf mál sitt á því að ávarpa eiginmann sinn fyrrverandi, sem hefur játað að hafa nauðgað eiginkonu sinni og boðið öðrum mönnum að brjóta á henni í um áratug. 23. október 2024 11:49 Mest lesið Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Sjá meira
„Hvernig gastu boðið þessum mönnum inn í svefnherbergið mitt?“ Gisèle Pelicot mætti fyrir dóm í Avignon í morgun og hóf mál sitt á því að ávarpa eiginmann sinn fyrrverandi, sem hefur játað að hafa nauðgað eiginkonu sinni og boðið öðrum mönnum að brjóta á henni í um áratug. 23. október 2024 11:49