Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2025 13:00 Logan Cooley varð heimsmeistari með bandaríska landsliðinu í vor og hefur þegar sannað sig í NHL deildinni þrátt fyrir ungan aldur. EPA/Magnus Lejhall Tuttugu og eins árs leikmaður í bandarísku íshokkídeildinni sagði nei takk þegar honum var boðinn risasamningur á dögunum. Logan Cooley er án efa einn efnilegasti leikmaður NHL-deildarinnar. Hann spilar með Utah Mammoth og félagið vildi framlengja við hann samninginn fyrir tímabilið. Núverandi samningur hans, svokallaður nýliðasamningur, rennur út næsta sumar. Forráðamenn Utah Mammoth buðu stráknum þá nýjan risasamning. Hann átti að fá 77 milljónir Bandaríkjadala fyrir átta ára samning. Cooley átti þannig að fá 9,6 milljónir dala í árslaun sem jafngildir meira en 1,1 milljarði íslenskra króna. Strákurinn hafnaði hins vegar samningnum og vonast væntanlega eftir hærra tilboði eða til að komast til annars félags næsta sumar. Þessi ungi miðherji fékk 65 stig (25 mörk og 40 stoðsendingar) í 75 leikjum á síðasta tímabili, sem var hans annað tímabil í NHL. Cooley varð fyrr á árinu heimsmeistari með bandaríska landsliðinu þar sem hann var með fjögur mörk og átta stoðsendingar í tíu leikjum. Bandaríska liðið vann þá sitt fyrsta gull síðan 1993. Sources: @utahmammoth made a push to get rising star Logan Cooley extended before start of the season, but his camp turned down an 8-year deal worth nearly $77 million (8 years x $9.6 million).More info on Frankly Hockey at 12 noon ET on @victoryplustv.— Frank Seravalli (@frank_seravalli) October 6, 2025 Íshokkí Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sjá meira
Logan Cooley er án efa einn efnilegasti leikmaður NHL-deildarinnar. Hann spilar með Utah Mammoth og félagið vildi framlengja við hann samninginn fyrir tímabilið. Núverandi samningur hans, svokallaður nýliðasamningur, rennur út næsta sumar. Forráðamenn Utah Mammoth buðu stráknum þá nýjan risasamning. Hann átti að fá 77 milljónir Bandaríkjadala fyrir átta ára samning. Cooley átti þannig að fá 9,6 milljónir dala í árslaun sem jafngildir meira en 1,1 milljarði íslenskra króna. Strákurinn hafnaði hins vegar samningnum og vonast væntanlega eftir hærra tilboði eða til að komast til annars félags næsta sumar. Þessi ungi miðherji fékk 65 stig (25 mörk og 40 stoðsendingar) í 75 leikjum á síðasta tímabili, sem var hans annað tímabil í NHL. Cooley varð fyrr á árinu heimsmeistari með bandaríska landsliðinu þar sem hann var með fjögur mörk og átta stoðsendingar í tíu leikjum. Bandaríska liðið vann þá sitt fyrsta gull síðan 1993. Sources: @utahmammoth made a push to get rising star Logan Cooley extended before start of the season, but his camp turned down an 8-year deal worth nearly $77 million (8 years x $9.6 million).More info on Frankly Hockey at 12 noon ET on @victoryplustv.— Frank Seravalli (@frank_seravalli) October 6, 2025
Íshokkí Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sjá meira